Fréttir ÍBA

VORFJARNÁM ÍSÍ 2020

Þjálfaramenntun 1. og 2. stigs ÍSÍ.

Íþróttamaður Akureyrar 2019

Íþróttabandalag Akureyrar og Frístundaráð Akureyrar bjóða bæjarbúum til athafnar í Hofi miðvikudaginn 15. janúar kl. 17:30 þar sem lýst verður kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Akureyrar.

Frístundastyrkur Akureyrarbæjar árið 2020 er kr. 40.000.-

Akureyrarbær veitir styrk til allra barna og unglinga á Akureyri til niðurgreiðslu þátttökugjalda hjá íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsfélögum. Árið 2020 er styrkurinn kr. 40.000.- og gildir fyrir börn fædd árið 2003 til og með 2014.

ÍBA 75 ára

Íþróttabandalag Akureyrar, ÍBA, fagnar 75 ára afmæli í dag en bandalagið var stofnað þann 20. desember 1944.

ÍBA Fyrirmyndarhérað ÍSÍ

ÍBA fékk afhenta gæðaviðurkenningu sem Fyrirmyndarhérað ÍSÍ á jólaformannafundi ÍBA, 5. desember 2019.

Formannafundur ÍBA

Fjölmennur og jákvæður jólaformannafundur ÍBA fór fram 5. desember á 2. hæð Greifans þegar formenn og framkvæmdastjórar 20 af 22 aðildarfélögum komu saman ásamt stjórn og heiðursfélaga ÍBA, frístundaráði, fulltrúum á vegum ÍSÍ og UMFÍ og bæjarstjóra Akureyrar.

AFREKSSJÓÐUR AKUREYRARBÆJAR

Auglýst er eftir umsóknum í afrekssjóð Akureyrar fyrir árið 2019.

Jákvæð samskipti í íþróttum

Frábær mæting var á fyrirlestra Pálmars Ragnarssonar um jákvæð samskipti í íþróttum í boði íBA, ÍSÍ, Akureyrarbæjar og Háskóla Akureyrar.

KA/Þór endurnýja samstarf sitt

Á skrifstofu ÍBA endurnýjaði KA/Þór rekstur handknattleiksliðs kvenna í meistaraflokki og 2. flokki í nýju rekstrarformi.

Næring og árangur í íþróttum

Fimmtudaginn 23. maí nk. kl. 17:30 í Háskólanum á Akureyri mun Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur halda fyrirlestur um næringu og árangur í íþróttum. Hvernig hægt er að ná hámarks árangri?