Greinar frá RSS veitum

Frestun aðalfundar

Í ljósi nýrra sóttvarnareglna þá hefur stjórn Bílaklúbbs Akureyrar tekið þá ákvörðun um að fresta aðalfundi sem halda átti 22. Janúar n.k. um óákveðin tíma. Um […]

Afar svekkjandi tap gegn Ármanni

Ionna var stórkostleg í dag tók 30 fráköst og skoraði 21 stig, hjá gestunum var Schekinah Bimpa með 27 stig og 16 fráköst.

Steinþór Freyr framlengir út 2022

Knattspyrnudeild KA og Steinþór Freyr Þorsteinsson hafa gert eins árs framlengingu á samning sínum og því ljóst að Steinþór leikur með KA á næstu leiktíð. Þetta eru miklar gleðifregnir enda er Steinþór öflugur leikmaður og flottur karakter sem hefur komið sterkur inn í félagið

Leik Þórs og Ármanns streymt á Þór TV

Í dag tekur Þór á móti Ármanni í 1. deild kvenna í körfubolta í leik sem fram fer í íþróttahöllinni og hefst klukkan 16:30.

Friðjón F. Helgason tekur við veitingarekstrinum á Jaðri

Friðjón F. Helgason matreiðslumeistari tekur við veitingasölunni á Jaðri

Söguleg stund þegar Aldís skautaði á EM

Það var söguleg stund þegar Aldís Kara Bergsdóttir steig á ísinn í Tondiraba skautahöllinni í Tallinn í Eistlandi rétt fyrir klukkan 10 í gærmorgun og hóf þar með þátttöku á Evrópumeistaramóti ISU, fyrst íslenskra skautara.

Nýárstölti frestað

Því miður verðum við að fresta Nýárstölti Léttis sem átti að fara fram 21. Jan þetta árið. En stefnum á að halda ísmót þegar aðstæður leyfa Mótanefnd Léttis

Fjallaskíðaæfingar SKA hefjast á ný fyrir skíða- og snjóbrettafólk á fjöllum

Fjallaskíðadeild SKA býður upp á æfingarhóp fullorðinna tileinkaðan fjallaskíðum. Skráning er hafin og hefjast vikulegar æfingar fimmtudaginn 20. janúar í Hlíðarfjalli. Hópurinn hefur það að markmiði að fá saman fjallaskíðafólk, byrjendur og lengra k...

Tilnefningar til knapa ársins frestað til 20. Janúar

Vegna óviðráðanlegra orsakana verðum við að fresta tilnefningu knapa ársins til fimmtudagsins 20. janúar kl. 17. 

Stór tíðindi í kvennaboltanum!

Sandra María Jessen, Andrea Mist Pálsdóttir og Hulda Ósk Jónsdóttir semja við Þór/KA.

Aldís Kara skautar fyrst Íslendinga á Evrópumótinu á morgun

Aldís Kara Bergsdóttir brýtur blað í sögu skautaíþrótta á morgun þegar hún skautar fyrst Íslendinga á Evrópumóti fullorðinna í listhlaupi sem fram fer í Tallinn í Eistlandi. Aldís er ekki alls ókunnug Tondiraba skautahöllinni í Tallinn því þar skautaði hún einmitt fyrst Íslendinga á Heimeistaramóti unglinga á eftirminnilegan hátt árið 2020. Aldís hefur verið í undirbúningi í Tallinn síðan á mánudag ásamt fylgdarliði sínu og hefur undirbúningurinn gengið vel. Í kvöld verður dregið um keppnisröð og þá kemur í ljós hvar í röðinni Aldís skautar og klukkan hvað en keppnin sjálf hefst kl. 9 í fyrramálið á íslenskum tíma en keppninni verður streymt á youtube rás ISU.

Josip Kezic til Þórs

Handknattleiksdeild Þórs hefur samið við Josip Kezic, króatískan handboltamann, um að leika með liði félagsins út keppnistímabilið og möguleiki er á framlengingu. Kezic, sem er 31 árs rétthent skytta, kemur til landsins á morgun.

Reiðnámskeið með Antoni Páli Níelssyni

Myndir úr leik Þórs og Tindastóls

Myndir úr leik Þórs og Tindastóls sem fram fór í íþróttahöllinni í gærkvöld eru komnar í myndaalbúm. 

Þrír frá KA á úrtaksæfingum U16

KA á þrjá fulltrúa í úrtakshóp U16 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu sem æfir dagana 17.-19. janúar næstkomandi. Þetta eru þeir Elvar Máni Guðmundsson, Ívar Arnbro Þórhallsson og Valdimar Logi Sævarsson en æfingarnar fara fram í Skessunni í Hafnarfirði

Fjórar stúlkur úr Þór/KA æfa með yngri landsliðum í vikunni

Þessa dagana standa yfir æfingar yngri landsliða kvenna og þar á Þór/KA sína fulltrúa eins og að segja má nánast alltaf, ef ekki alltaf.

Sonja og Krista í æfingahóp U16

Þór/KA á tvo fulltrúa í æfingahóp U16 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu sem kemur saman til æfinga dagana 12.-14. janúar næstkomandi í Skessunni í Hafnarfirði. Þetta eru þær Sonja Björg Sigurðardóttir og Krista Dís Kristinsdóttir og óskum við þeim til hamingju með valið

Grátlegt tap í grannaslag

Bouna var stigahæstur Þórs með 32 stig en Anthony Bess var með 34 stig fyrir gestina. Nánar um leikinn síðar í kvöld

Sportabler

​  Sundfélagið Óðinn hefur nýlega tekið upp Sportabler. Þetta forrit heldur utan um mætingar iðkenda, sýnir dagskrá æfinga og er samkiptaleið á milli þjálfara, iðkenda og forráðamanna. Það er því mjög mikilvægt að þeir foreldrar sem hafa ekki nú þ...

Ragnar og Arna Sif eru íþróttafólk Þórs árið 2021

Arna Sif Ásgrímsdóttir, fyrirliði knattspyrnuliðs Þórs/KA, var kjörin íþróttakona Þórs árið 2021 og Ragnar Ágústsson, fyrirliði körfuboltaliðs Þórs,  hlaut nafnbótina íþróttakarl Þórs. Vegna samkomutakmarkana var ...