Greinar frá RSS veitum

Íslandsmót unglinga í pílukasti (Frétt)

Íslandsmót unglinga í pílu verður haldið á Akureyri laugardaginn 22. maí 2021 í aðstöðu Píludeildar Þórs, Laugargötu 2-4.

Fyrsti heimaleikur sumarsins hjá Þór/KA (Frétt)

Í kvöld tekur Þór/KA á móti Selfossi í 2. umferð Pepsí Max deildar kvenna í knattspyrnu í leik sem fram fer í Boganum og hefst klukkan 18:00.

(Mynd)

...

(Mynd)

...

(Mynd)

...

(Mynd)

...

(Mynd)

...

(Mynd)

...

(Mynd)

...

(Mynd)

...

(Mynd)

...

(Mynd)

...

Aðalfundur Óðins haldinn - hlekkur á fundinn á Zoom

Aðalfundur sundfélagsins Óðins fer fram á morgunn þriðjudaginn 11. maí kl 19:30. Fundurinn verður á Zoom. Hér er hlekkur á fundinn: https://eu01web.zoom.us/j/3544608901   Kveðja, stjórnin

Sigur á Haukum og úrslitakeppnin framundan (Frétt)

Þórsarar taka þátt í úrslitakeppninni í körfuknattleik karla þetta árið. Það var ljóst eftir sigur gegn Haukum í lokaumferð Domino‘s deildarinnar í kvöld.

TREC Námskeið í Léttishöll

 Fyrsti tíminn á TREC námskeiðinu hjá Önnu Sonju byrjaði með trompi í gær. Einn af stjórnarmönnum léttis fékk að kíkja við og taka nokkrar myndir. Trec er mjög skemmtileg grein innan hestaíþróttanna sem byggir fyrst og fremst á trausti milli knapa og hests. Gaman var að sjá hvað TREC er fjölbreytt og þarna eru knapar á öllum aldri þar sem þetta hentar fyrir flest alla aldurshópa. Þetta var annar tíminn af fjórum, næsti tími er: Mánudaginn 17. maí kl 17.

Bjarki Ármann framlengir við Þór (Frétt)

Bjarki Ármann Oddsson framlengdi samning sinn við Þór í dag og mun hann stýra liðinu í Domino´s deildinni næsta vetur, honum til aðstoðar verður Jón Ingi Baldvinsson.

Miðasala á Þór/KA - Selfoss (Frétt)

Fyrsti heimaleikurinn hjá Þór/KA í „sumar“ hefur verið færður inn í Bogann vegna vallaraðstæðna. Miðasala fer fram í gegnum Stubb, ársmiðahafar eiga forgang til hádegis á leikdegi.

Tryggðu þér ársmiða fyrir fyrsta leik!

Fyrsti heimaleikur KA í sumar er á miðvikudaginn! Strákarnir taka á móti Leikni Reykjavík þann 12. maí klukkan 17:30 á Dalvíkurvelli. Takmarkanir eru á áhorfendafjölda þessa dagana á leikjum og ljóst að aðeins 200 áhorfendur munu fá að mæta á leikinn

Opnunarmót Jaðarsvallar 29. maí

Við stefnum á stórskemmtilegt opnunarmót 29. maí

Framkvæmdir við Léttishöll

Framkvæmdir eru komnar á fullt við Léttishöll. Búið er að slétta úr hólnum austan við höllina. Byrjað er að búa til öryggis aðstöðu suður úr höllinni, undirlagið er klárt og verður svæðið klárað seinna í sumar svo það verður klárt fyrir næsta vetur. Framkvæmdir á kynbóta- og hringvöllum eru hafnar og fara á fullt í þessari viku.