Frábærlega heppnað Pollamót að baki - Takk!
09.07.2025
Íþróttafélagið Þór
Hér situr maður á miðvikudegi eftir Pollamót og ennþá brosandi út að eyrum með helgina.
Frábær andi yfir mótinu og allir mættir til að hafa gaman. Ég vil þakka pollamótsnefndinni fyrir undirbúninginn. Starfsfólki, þátttakendum og öllum sem mættu á ...