Greinar frá RSS veitum

Úthlutun úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA

KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði félagsins þann 1. desember og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Var þetta í 90. skipti sem veitt er úr sjóðnum. Úthlutað var tæplega 24,7 milljónum króna til 60 aðila. S...

Sundfélagið Óðinn hlaut styrk úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA

Sundfélagið Óðinn fékk styrk úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA. Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir formaður Óðins veitti styrknum viðtöku fyrir hönd sundfélagsins. Styrkurinn kemur sér afar vel og þökkum við KEA innilega fyrir að styrkja það frábæra s...

Styrkjaúthlutun úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA

Golfklúbbur Akureyrar hlaut styrk

Körfubolti: Öruggur sigur í Hólminum

Þór vann öruggan sigur á Snæfelli í 12. umferð Subway-deildarinnar í gær og situr nú í 5. sæti deildarinnar með sjö sigra í tólf leikjum.  Óhætt er að segja að Þórsliðið hafi byrjað leikinn afar illa, að vísu með tveggja stiga forystu þegar tvæ...

Jólasýningin Hnotubrjóturinn um næstu helgi

Jólasýning Listaskautadeildar SA er haldin á sunnudag 10. desember kl. 17:00. Sýningin í ár er hið klassíska verk um Hnotubrjóturinn sem er frábær sýning fyrir alla fjölskylduna. Miðasala á staðnum. Miðaverð fyrir 18 ára og eldri 1500kr. Fyrir 7-18 ára 1000kr. og frítt inn fyrir 6 ára og yngri.

Jólasýningin Hnotubrjóturinn um næstu helgi

Jólasýning Listaskautadeildar SA er haldin á sunnudag 10. desember kl. 17:00. Sýningin í ár er hið klassíska verk um Hnotubrjóturinn sem er frábær sýning fyrir alla fjölskylduna. Miðasala á staðnum. Miðaverð fyrir 18 ára og eldri 1500kr. Fyrir 7-18 ára 1000kr. og frítt inn fyrir 6 ára og yngri.

Alþjóða Íshokkísambandið - IIHF - setur hálshlífaskyldu á allar keppnir á þeirra vegum

Alþjóða Íshokkísambandið hefur ákveðið að setja hálshlífaskyldu á allar keppnir á vegum IIHF. Í dag er slík regla í gildi á öllum mótum í U18 og U20 en hingað til hefur ekki verið skylda að vera með hálshlífar í fullorðinsflokkum. Ákvörðunin er tekin í kjölfar hörmulegs slyss sem varð í hokkíleik á Englandi á dögunum. Þessi nýja regla hefur ekki tekið gildi enn, en IIHF mun á næstu dögum tilkynna hvenær hún mun taka gildi og líklegt þykir að þetta verði staðfest fyrir allar keppnir ársins 2024.

Alþjóða Íshokkísambandið - IIHF - setur hálshlífaskyldu á allar keppnir á þeirra vegum

Alþjóða Íshokkísambandið hefur ákveðið að setja hálshlífaskyldu á allar keppnir á vegum IIHF. Í dag er slík regla í gildi á öllum mótum í U18 og U20 en hingað til hefur ekki verið skylda að vera með hálshlífar í fullorðinsflokkum. Ákvörðunin er tekin í kjölfar hörmulegs slyss sem varð í hokkíleik á Englandi á dögunum. Þessi nýja regla hefur ekki tekið gildi enn, en IIHF mun á næstu dögum tilkynna hvenær hún mun taka gildi og líklegt þykir að þetta verði staðfest fyrir allar keppnir ársins 2024.

Takk, sjálfboðaliðar!

Dagurinn í dag, 5. desember, er helgaður sjálfboðaliðum.

Körfubolti: Okkar konur á leið í Stykkishólm

Okkar konur í körfunni eiga fyrir höndum mikilvægan leik í kvöld þegar þær halda í Stykkishólm og mæta liði Snæfells. Snæfell hefur átt erfitt uppdráttar það sem af er tímabili í Subway-deildinni og hefur ekki náð að vinna leik enn sem komið er. En ...

Þjálfaranámskeið 1A haldið á Akureyri

Síðastliðinn laugardag var Þjálfaranámskeið 1A á vegum FSÍ haldið í Íþróttamiðstöð Giljaskóla.

BarSvar í KA-heimilinu á fimmtudaginn | Stórskemmtilegir vinningar

Á fimmtudagskvöldið fer fram PubQuiz, eða BarSvar í KA-heimilinu. Herlegheitin hefjast kl. 20:30. Það eru 2 saman í liði og kostar 1500kr fyrir liðið að vera með. Veitingar á góðu verði til sölu á meðan BarSvari stendur.

Knattspyrna: Tvær frá Þór/KA í mikilvægum leik með U20 í dag

U20 landslið kvenna í knattspyrnu mætir liði Austurríkis í umspilsleik í dag um það hvor þjóðin fær sæti á lokamóti HM U20 í haust.

Krulla - Akureyrarmót

4. umferð í Akureyrarmótinu í kvöld

Krulla - Akureyrarmót

4. umferð í Akureyrarmótinu í kvöld

Laus pláss fyrir 6-8 ára í sundskólanum í Akureyrarlaug

Aðventumót Fjölnis

Um síðustu helgi lögðu 33 Óðinskrakkar í Framtíðar- og Afreks- Úrvalshópi land undir fót og kepptu á Aðventumóti Fjölnis í Laugardalslauginni. Sundfólk Óðins keppti í þremur hlutum á tveimur dögum. Yfirþjálfarar Óðins eru hreint út sagt í skýjunum yf...

12 frá Þór í yngri landsliðshópum

  Þjálfarar yngri landsliða U15, U16, U16, U18 og U20 drengja og stúlkna í körfubolta hafa nú valið fyrstu æfingahópa sem æfa í desember, rétt fyrir jól. Síðar verður skorið í minni hópa sem koma til æfinga í febrúar á næsta ári.   Hér ...

Handbolti: Þór-Víkingur U - MYNDIR

Þór sigraði ungmennalið Víkings í Grill 66 deild karla í handbolta í gær, 39-33.

Körfubolti: Þór-Fjölnir - MYNDIR

Þór sigraði Fjölni með tíu stiga mun, 85-75, í Subway-deild kvenna í körfubolta í gær. Meðal gesta á leiknum voru menn með myndavélar.