Greinar frá RSS veitum

Frábærlega heppnað Pollamót að baki - Takk!

Hér situr maður á miðvikudegi eftir Pollamót og ennþá brosandi út að eyrum með helgina. Frábær andi yfir mótinu og allir mættir til að hafa gaman. Ég vil þakka pollamótsnefndinni fyrir undirbúninginn. Starfsfólki, þátttakendum og öllum sem mættu á ...

Fréttir frá krökkunum

Evrópumót karla, kvenna, stúlkna og stráka byrjaði í dag 8. júlí og Ísland með lið í öllum fjórum mótunum! Karlarnir spila í Írlandi, konurnar í Frakklandi, strákarnir í Ungverjalandi og stúlkurnar í Englandi. Veigar spilaði gríðarlega vel fyrsta d...

Afmæliskaffi GA í gær - sex nýjir heiðursfélagar GA

Þökkum fyrir komuna í gær og óskum nýjum heiðursfélögum til hamingju með nafnbótina

Bergvin og Pétur í silfurliði Íslands á NM

Þórsararnir Bergvin Ingi Magnússon og Pétur Nikulás Cariglia voru hluti af U16 landsliði Íslands sem lauk keppni á Norðurlandamótinu á dögunum og hafnaði íslenska liðið í 2.sæti.  Svíar sátu uppi sem sigurvegarar mótsins en íslenska liðið vann ...

Rífandi stemning í Akureyrarhlaupi Mizuno og atNorth

Það var gríðargóð stemning í Akureyrarhlaupi Mizuono og atNorth sem fór fram í gærkvöldi í blíðskaparveðri. 240 hlauparar mættu til leiks og var gaman að sjá fjölbreytnina í hópnum. Margir af okkar sterkustu götuhlaupurum voru mættir til leiks, en líka nýliðar í íþróttinni, börn í fylgd með foreldrum og fullbúnir lögreglu- og slökkviliðsmenn. Yngstu þátttakendurnir voru 12 ára og sá elsti 78 ára og vill svo skemmtilega til að þeir hlupu 5 km á svipuðum tíma eða í kringum 30 mínútur.

Ibra framlengir

  Ibrahima Balde hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við knattspyrnudeild Þórs og er nú samningsbundinn út keppnistímabilið 2027.   Ibra gekk í raðir Þórs í vetur og hefur skorað 9 mörk í 13 leikjum fyrir okkar me...

Fréttir úr starfi

Það er af nógu að taka þessa dagana hjá okkur í GA

Nýjar staðarreglur taka gildi

Einungis leyfilegt að færa púttershaus á 11.flöt

Örn Kató Arnarson er að gera góða hluti út í Svíþjóð

Um liðna helgi keppti Örn Kató á Sænska meistaramótinu í Norrköping. Hann bætti sitt eigið Akureyrarmet í 800 m skriðsundi frá 14. mars tvisvar sinnum um helgina, metið var 9:10.16, en millitíminn hans úr 1500 m skriðsundi, sem hann synti á fimmtude...

EM: Fyrsti leikur Íslands í dag kl.16

Sandra María Jessen verður vonandi í eldlínunni í dag þegar Ísland mætir Finnlandi í fyrsta leik liðsins á EM í Sviss. Leikurinn hefst kl. 16 og verður í beinni á Rúv.

Stórafmæli í júlí

Stórafmæli skráðra félagsmanna í júlí

Akureyrarhlaup Mizuno og atNorth

Akureyrarhlaup Mizuno og atNorth fer fram fimmtudaginn 3. júlí.

Áætlaðir rástímar í Akureyrarmótinu

Hér má sjá áætlaða rástíma hjá hverjum flokki

SMÍ í Ásvallalaug – Glæsilegur endir á tímabilinu

SMÍ í Ásvallarlaug Sumarmeistaramót Íslands fór fram í Ásvallalaug helgina 28.–29. júní. Sundfélagið Óðinn sendi níu keppendur til leiks á mótið en þetta er jafnframt seinasta mótið á þessu tímabili. Við eignuðumst fjóra nýja sumarmeistara á mótinu...

Kara, Katla og Sveinbjörg stóðu sig vel á SCA í Dublin

KA átti þrjá fulltrúa í kvennalandsliði Íslands í blaki sem keppti á Evrópukeppni Smáþjóða (SCA) í Dublin en þetta eru þær Kara Margrét Árnadóttir, Katla Fönn Valsdóttir og Sveinbjörg Lilja Ingólfsdóttir

Kappróðrabátur “Þórs”

Á 20 ára afmælishófi Þórs, sem haldið var í Skjalborg laugardaginn 2. febrúar 1935 gaf Axel félaginu sjóð Kappróðrabátur "Þórs”.

Patrekur Stefánsson framlengir um tvö ár

Patrekur Stefánsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út tímabilið 2026-2027. Eru þetta afar góðar fregnir enda Patti lykilmaður í KA-liðinu og verið það undanfarin ár

Kató skrifar undir sinn fyrsta samning

Kristófer Kató Friðriksson hefur undirritað leikmannasamning við knattspyrnudeild Þórs. Samningurinn er til þriggja ára og er fyrsti samningur Kató en þessi 15 ára gamli miðjumaður, sem verður 16 ára í júlí, hefur verið að stíga sín fyrstu skref með...

Aron Ingi framlengir við Þór

Aron Ingi framlengir!   Aron Ingi Magnússon hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum út keppnistímabilið 2027.   Aron hefur leikið alla leiki okkar manna í deildinni í sumar og hélt upp á nýjan samning með því að skor...

Sandra María á skotskónum í síðasta leik fyrir EM

Sandra María Jessen skoraði eitt þriggja marka Íslands í 3-1 sigri á Serbíu í æfingaleik sem fram fór í Serbíu í dag. Sandra María Jessen spilaði í framlínunni og kom Íslandi í 1-0 strax á 3. mínútu. Hún fékk þá boltann inn í teig hægra megin frá Al...