Greinar frá RSS veitum

Gott gengi á Stefnumóti 3. flokks kvenna

Um nýliðna helgi fór fram Stefnumót 3.flokks kvenna þar sem Þór/KA hafnaði í 1.sæti A-riðils. Þór/KA 2 hafnaði í 1.sæti B-riðils og 4.flokks lið Þórs hafnaði í 1.sæti C-riðils.

Afturelding of stór biti fyrir Þór

Þórsarar áttu erfitt verkefni fyrir höndum þegar liðið tók á móti Aftureldingu í Olís deildinni í kvöld og þegar upp var staðið var tólf marka tap staðreynd 24:36.

Akureyrarmót í Krullu

Mótið klárast í kvöld

Kröfum Stjörnunnar vísað frá í máli KA/Þórs

KA/Þór sótti Stjörnuna heim í Olísdeild kvenna þann 13. febrúar síðastliðinn og vann þar 26-27 sigur eftir mikinn baráttuleik. Að leik loknum kom í ljós að mistök höfðu orðið á ritaraborði leiksins með þeim hætti að marki hafði verið bætt við hjá KA/Þór

Magnaður febrúar mánuður hjá KA

Febrúar mánuður er liðinn en óhætt er að segja að hann hafi reynst KA ansi gjöfull. Það er leikið ansi þétt þessa dagana eftir að íþróttirnar fóru aftur af stað eftir Covid pásu og léku meistaraflokkslið KA í fótbolta, handbolta og blaki alls 27 leiki í febrúar

Viðurkenningar til iðkenda Óðins fyrir sundárið 2020

Árleg uppskeruhátíð Sundfélagsins Óðins fyrir sundárið 2020 var haldin með nýju sniði þetta árið og voru eingöngu þjálfarar og iðkendur viðstaddir verðlaunaafhendinguna. Vegna samkomutakmarkana var því miður ekki hægt að bjóða foreldrum og forráðamön...

Afmælisbörn marsmánaðar

Eftirtaldir félagsmenn eiga afmæli í mars þ.e.a.s. þeir sem eru 40 ára og eldri og standa á heilum og hálfum tug.

Þór og Afturelding mætast í kvöld

Alls verða 200 áhorfendur leyfðir á leiknum í kvöld og hefst miðasala klukkan 17:30.

Stórafmæli í mars

Knattspyrnufélag Akureyrar óskar þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í mars innilega til hamingju

Strákarnir festust í Safamýrinni

KA sótti Fram heim í 12. umferð Olísdeildar karla í handboltanum í dag en KA liðið var fyrir leikinn ósigrað í sjö síðustu leikjum og hafði unnið sig upp í 3. sæti deildarinnar. Framarar voru hinsvegar aðeins fjórum stigum fyrir aftan í 9. sætinu og því mikið undir hjá báðum liðum

Öruggur 0-3 sigur KA á Álftanesi

KA sótti Álftanes heim í Mizunodeild kvenna í blaki í dag en fyrir leikinn voru liðin í 3. og 4. sæti deildarinnar. KA er í harðri baráttu við HK og Aftureldingu á toppnum en Álftanes er hinsvegar að berjast um síðasta sætið í úrslitakeppnina í vor

Myndaveislur frá heimasigrum gærdagsins

Það var nóg um að vera í gær er karlalið KA í blaki og fótbolta auk kvennaliðs KA/Þórs í handbolta léku heimaleiki í gær. Að sjálfsögðu unnust svo allir þessir leikir auk þess sem að kvennalið Þórs/KA í fótbolta vann útileik gegn FH í Lengjubikarnum

Þórs og Aftureldingar frestað til morguns

Leik Þórs og Aftureldingar í Olís deilda karla sem fara átti fram í dag hefur verið frestað til morguns, mánudagsins 1. mars klukkan 19:00.

Tap gegn KR í Lengjubikarnum

Þór tók á móti KR í þriðju umferð Lengjubikars karla í knattspyrnu í gærkvöld í leik sem fram fór í Boganum.

HFA kaupir stökkpalla frá MTB Hopper

Seint á síðast ári ákvað stjórn HFA að festa kaup á sérstökum stökkpöllum, sem eru ætlaðir til æfinga fyrir jafnt börn sem fullorðna. Pal...

Fjögurra stiga leikur í Safamýrinni kl. 15:00

Leikjaálagið heldur áfram í Olísdeild karla í handboltanum þegar KA sækir Fram heim í Safamýrina klukkan 15:00 í dag. KA liðið sem hefur verið á fljúgandi ferð að undanförnu og er ósigrað í síðustu sjö leikjum sínum situr í 3. sæti deildarinnar fyrir leiki dagsins

Útileikur á Álftanesi hjá stelpunum

KA sækir lið Álftanes heim í Mizunodeild kvenna í blaki í dag klukkan 13:00 en þarna mætast liðin í 3. og 4. sæti deildarinnar og má reikna með krefjandi leik. KA hefur unnið báða leiki liðanna til þessa í vetur en fyrri viðureignin á Álftanesi fór í oddahrinu

Seiglusigur KA á baráttuglöðu liði HK

KA lék sinn þriðja leik í Lengjubikarnum í dag er HK mætti norður. KA hafði svarað vel fyrir tapið gegn Íslandsmeisturum Vals um síðustu helgi með 0-5 sigri á Víkingi Ólafsvík. Gestirnir höfðu hinsvegar fullt hús stiga eftir sigra á Grindavík og Aftureldingu

KA/Þór áfram á toppnum eftir stórsigur

KA/Þór fékk botnlið FH í heimsókn í Olísdeild kvenna í dag en fyrir leikinn voru stelpurnar á toppi deildarinnar ásamt Fram. Stelpurnar lentu í miklum vandræðum með FH í fyrri leik liðanna og hafði Andri Snær þjálfari liðsins undirbúið liðið vel fyrir átök dagsin

KA landaði öllum stigunum gegn Vestra

KA fékk lið Vestra í heimsókn í Mizunodeild karla í blaki í dag en KA liðið er í harðri toppbaráttu. KA vann frábæran 3-0 sigur í toppslag gegn HK á dögunum þar sem liðið lék sinn besta leik í vetur og þurfti nauðsynlega að sækja önnur þrjú stig í dag