Greinar frá RSS veitum

Fjárframlag veitir skattaafslátt

Vissir þú að með því að styrkja Þór/KA getur þú fengið skattaafslátt? Skoðaðu dæmið. Lágmarksupphæð styrks til að fá lækkun á tekjuskattsstofni er 10.000 krónur, en hámark 350.000 krónur - eða 700.000 krónur hjá hjónum.

Vilt þú gerast félagsmaður SKA?

.

Einar Árni með miklar bætingar á fyrsta móti vetrarins.

Skíðagöngumaðurinn Einar Árni Gíslason frá SKA keppti á sínu fyrsta móti í vetur í Olos í Finnlandi núna um helgina.  Mótið var gríðarsterkt með þátttakendum frá 20 þjóðum og keppendum sem hafa reglulega tekið þátt í heimsbikarmótum í skíðagöngu. Á ...

Fyrstu æfingar Alpagreinadeildar fóru fram í Hlíðarfjalli um helgina

.

Myndir úr sigurleik Þórs gegn Stjörnunni b

Myndir komnar í myndaalbúm

SKA Fyrirmyndarfélag ÍSÍ

.

Íþróttakona og íþróttamaður SKA kjörin á Haustfundi SKA í gær

Á Haustfundi SKA sem fram fór á Múlabergi í gær, 13. Nóvember, var Bellubikarinn veittur Íþróttakonu og Íþróttamanni SKA fyrir skíðaárið 2024-2025.

Diego Montiel gengur í raðir KA

Knattspyrnudeild KA hefur borist ansi góður liðsstyrkur fyrir komandi sumar en Diego Montiel skrifaði í dag undir tveggja ára samning við félagið. Diego er 30 ára gamall miðjumaður sem gengur í raðir KA frá Bikarmeisturum Vestra

Bergrós og Lydía í æfingahópi U20

Bergrós Ásta Guðmundsdóttir og Lydía Gunnþórsdóttir eru báðar í æfingahóp U20 ára landsliðs Íslands í handbolta sem kemur saman til æfinga í næstu viku en hópurinn mun æfa 17. til 23. nóvember. Báðar eru þær í lykilhlutverki í liði KA/Þórs sem hefur...

Bergrós Ásta og Lydía í æfingahóp U20

Bergrós Ásta Guðmundsdóttir og Lydía Gunnþórsdóttir eru báðar í æfingahóp U20 ára landsliðs Íslands í handbolta sem kemur saman til æfinga í næstu viku en hópurinn mun æfa 17. til 23. nóvember

Alex á HM í kraftlyftingum - í beinni á Eurosport

Alex Cambray Orrason, lyftingamaður úr KA, stendur í ströngu þessi dægrin en hann er staddur í Rúmeníu að etja kappi við þá stærstu og sterkustu í heimi. Í Cluj-Napoca í Rúmeníu, eru komnir saman sterkustu kraftlyftingamenn heims til að keppa á Heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum með búnaði

Bætingar og ný Akureyrarmet á Íslands- og unglingameistaramótinu í 25 m laug

  Sterk frammistaða sundmanna Óðins á Íslands- og unglingameistaramóti í 25m laug Um helgina fór fram Íslands- og unglingameistaramótið í 25m laug sem var haldið í Laugardalslaug í Reykjavík. Sundfélagið Óðinn átti þar 14 keppendur en þetta er með ...

Knattspyrna: Arna Sif snýr aftur heim

Stjórn Þórs/KA hefur samið við Örnu Sif Ásgrímsdóttur til næstu tveggja ára. Arna Sif gengur til liðs við félagið frá Val þar sem samningur hennar rennur út 16. nóvember.

Arna Sif Ásgrímsdóttir gengur til liðs við Þór/KA

Stjórn Þórs/KA hefur samið við Örnu Sif Ásgrímsdóttur til næstu tveggja ára. Arna Sif gengur til liðs við félagið frá Val þar sem samningur hennar rennur út 16. nóvember.

María Gros besti nýliðinn hjá Linköping

María Catharina Ólafsdóttir Gros var heiðruð af félagi sínu í sænsku úrvalsdeildinni, Linköping FC, fyrir síðasta heimaleik liðsins í deildinni í gær. Hún var valin rísandi stjarna félagsins, eða besti nýliðinn, á tímabilinu sem nú er rétt ólokið. María hlaut að launum tíu þúsund sænskar krónur.

María valin nýliði ársins hjá Linköping

María Catharina Ólafsdóttir Gros átti gott tímabil í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta

U15 landslið: Emma Júlía í hóp sem fer til Englands

Emma Júlía Cariglia úr Þór/KA hefur verið valin í landsliðshóp U15 sem tekur þátt í UEFA Development Torunament á Englandi 20.-26. nóvember.

Mikil aukning á spiluðum hringjum á Jaðarsvelli sumarið 2025

25% aukning frá metárinu 2024

Pílukast: Kalt&Gott mótaröð Píludeildar Þórs vinsæl

Kalt&Gott mótaröð Píludeildar Þórs hóf göngu sína 14. október síðastliðin en mótaröðin er haldin á þriðjudagskvöldum í aðstöðu Píludeildar Þórs. Mótraöðin er fyrir meðlimi deildarinnar og er fyrirkomulagið þannig að í heildina eru sex keppniskvö...

Klappir opnar

Klappir eru opnar