Knattspyrnudeild KA fékk í dag góðan liðsstyrk er Jonathan Rasheed gekk í raðir félagsins. Jonathan sem er 33 ára gamall markvörður sem kemur frá Noregi en er þó fæddur í Svíþjóð. Hann gengur í raðir KA frá sænska liðinu Värnamo sem leikur í efstudeild þar í landi
Síðastliðna helgi fór fram bikarmót II hjá TKÍ. Mótið fór fram í íþróttahúsinu Strandgötunni Hafnarfirði.
Taekwondo deild Þórs mætti með 7 keppendur á öllum aldri auk þess 1 dómara. Keppt var á laugardag í Poomse eða formum. Á sunnudag var s...
Það voru þrír heimaleikir SA í Toppdeildunum í Skautahöllinni um helgina en liðin okkar tóku 6 stig úr leikjunum þremur og tryggðu bæði lið sér sæti í úrslitakeppnunum. Meistaraflokkur karla vann Fjölni á laugardag og kvennalið SA vann Fjölni í vítakeppni á laugardag en Fjölnir hafði betur í vítakeppni á sunnudag.
Á dögunum fékk unglingaráð Þórs í handboltanum styrk frá Norðurorku til samfélagsverkefna. Fór afhendingin fram í Hofi 29. janúar sl.
Unglingaráðið fékk styrk sem á að nota í fræðslu fyrir þjálfara .
Kristinn Frímann Jakobsson formaður ungl...
Þór/KA vann Tindastól örugglega í fyrsta leik liðsins í Lengjubikarnum þetta árið. Fimm mörk í fyrri hálfleik, fjögur í þeim seinni og niðurstaðan 9-0 sigur. Margrét Árnadóttir og Sandra María Jessen skoruðu báðar þrennu í leiknum.
Bjarki Fannar Helgason er genginn í raðir KA og hefur hann skrifað undir samning við félagið sem gildir út sumarið 2028. Eru þetta afar spennandi fréttir en Bjarki sem kemur frá Hetti/Huginn er efnilegur og spennandi miðjumaður sem er fæddur árið 2005
Meistaramót í 501 tvímenning fór fram í aðstöðu píludeildar Þórs síðustu helgi. Meistaramótið átti að fara fram í lok síðasta árs en vegna óviðráðanlegra aðstæðna þurfti að fresta mótinu og því tilheyrir það síðasta ári (2024). Góð þátttaka var í mót...