Greinar frá RSS veitum

Tímabilið blásið af í handboltanum

Handknattleikssamband Íslands hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa öllu mótahaldi á vegum sambandsins þetta tímabilið. Það verður því engin úrslitakeppni og lokastaðan í deildarkeppnunum verður eins og hún er núna

Þór Íslandsmeistari í 4. flokki í handknattleik

Árið 1980 varð Þór Íslandsmeistari í 4. flokki karla í handbolta undir stjórn þeirra Guðmundar Skarphéðinssonar og Árna Stefánssonar. 

Svavar Ingi framlengir um tvö ár

Svavar Ingi Sigmundsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild KA um tvö ár. Þessi ungi og öflugi markvörður verður því áfram í okkar herbúðum í baráttunni í Olís deildinni og er gríðarleg ánægja með þessa niðurstöðu en Svavar verður tvítugur síðar á árinu

Myndaveislur frá einvígi KA og Hauka 2001

KA og Haukar mættust í úrslitum Íslandsmótsins í handbolta veturinn 2000-2001. KA hafði orðið Deildarmeistari fyrr um veturinn og hafði því heimaleikjarétt í einvíginu og fór fyrsti leikur liðanna fram í KA-Heimilinu 26. apríl 2001

Sigurfögnuður KA sumarið 2016

KA vann yfirburðarsigur í Inkassodeild karla sumarið 2016 og batt þar með enda á 12 ára veru í næstefstu deild. Þessum tímamótum var eðlilega fagnað ákaft vel og innilega af þeim fjölmörgu KA-mönnum sem fylgdust með liðinu hampa bikarnum eftir sigur á Grindavík sem endanlega tryggði titilinn

Norðlenskar körfuboltahetjur gera það gott á erlendri grundu

Í keppninni lék liðið undir nafni Akureyrar en í raun var þetta úrvalslið Norðurlands, þar sem leikmenn Þórs og Tindastóls tóku höndum saman og útkoman var glæsileg.

Enn hægt að kaupa happdrættismiða

Dregið verður í happdrætti meistaraflokks KA í knattspyrnu miðvikudaginn 8. apríl næstkomandi. Enn eru nokkrir miðar óseldir og því er enn hægt að verða sér útum miða. Happdrættið er mikilvægur hlekkur í fjáröflun liðsins fyrir komandi baráttu í Pepsi Max deildinni

Æfum allir heima við en auðvitað hittumst við ekki

Halldór Örn þjálfari Þórs segist engar áhyggjur hafa að leikmenn Þórs séu ekki að standa sig i heimaæfingunum „Það mun þá sjást fljótt hverjir svindluðu á kerfinu þegar við komum saman“.

Ógleymanlegi fyrsti bikarsigur KA liðsins

KA hampaði sínum fyrsta stóra titli í handboltanum þegar liðið varð Bikarmeistari árið 1995 eftir ótrúlega maraþonviðureign gegn Íslandsmeisturum Vals sem var tvíframlengdur og hefur oft verið nefndur sem besti úrslitaleikurinn í sögu íslensks handbolta

Alltaf jafn gaman að vinna KA

Þórir Áskelsson fyrirliði Þórs sagði alltaf jafn gaman að vinna K.A. eftir 2:1 sigur á erkifjendunum (Mjólkurbikarkeppni KSÍ 8 -liða úrslit)

GolfBoxappið

Með nýja golfappinu frá GolfBox sinnir þú öllu í kringum golfið þitt hvar og hvenær sem er á einum stað.

Þolinmæði er dyggð.

Léttisfélagar. Nú þegar tekið er að vora og snjóa að leysa er hætt við að reiðfærið verði ekki með besta móti tímabundið. Sínum þolinmæði og skilning á þessu, það mun þorna fyrr en síðar og við munum á næstunni reyna að veita vatni af veginum sem okkur er frekast unnt í samstarfi við Akureyrarbæ. Munum að þetta tekur enda og vorið kemur sunnan yfir sundin blá, það verður svo gaman þá og þá ríðum við á nýrri brý yfir Eyjafjarðará. Reiðveganefnd Léttis.

Þór/KA Íslandsmeistari sumarið 2017

Þór/KA varð Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna sumarið 2017 og var það í annað skiptið sem liðið hampaði þeim stóra. Það má með sanni segja að sigur liðsins hafi komið mörgum á óvart en þegar spáð var í spilin fyrir sumarið virtust flestir reikna með hörkukeppni Vals, Breiðabliks og Stjörnunnar um Íslandsmeistaratitilinn

Covid-19 hefur áhrif á okkur öll

Covid-19 veiran skæða sem nú skekur heimsbyggðina snertir okkur öll og setur einnig mark sitt á starfið hjá Þór.

KA Deildarmeistari eftir ótrúlega lokaumferð

KA varð Deildarmeistari í handbolta öðru sinni veturinn 1997-1998 og má með sanni segja að aldrei hafi verið jafn mikil spenna í toppbaráttunni eins og þann vetur. Þegar upp var staðið voru fjögur lið efst í deildinni með 30 stig en KA var með bestu markatöluna og stóð því uppi sem Deildarmeistari

KA Íslands- og Bikarmeistari í blaki 1991

KA hampaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í blaki karla árið 1989 en gerði svo gott betur árið 1991 þegar liðið varð bæði Íslands- og Bikarmeistari. Mikil bikarhefð hefur ríkt hjá KA í kjölfarið en karlalið KA hefur alls orðið níu sinnum Bikarmeistari í blaki karla

Afmælisbörn aprílmánaðar

Eftirtaldir félagsmenn eiga afmæli í apríl þ.e.a.s. þeir sem eru 40 ára og eldri og standa á heilum og hálfum tug.

Stórafmæli í apríl

Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í apríl innilega til hamingju. Á síðu félagsins er tengill inn á síðu sem heitir Stórafmæli og þar koma fram nöfn þeirra skráðra félagsmanna sem hafa átt stórafmæli undanfarna mánuði. Nöfnum þeirra er raðað eftir því hvenær í mánuðinum þeir eiga afmæli

Arthur bætir finnst Evrópumet

Kraftlyftingamaðurinn Arhur Bogason setti Evrópumet í réttstöðulyftu í maí 1980 og síðar í sama mánuðinum bætti hann eigið met.

Ný stjórn kosin á aðalfundi Nökkva

Aðalfundur Nökkva var haldinn í Íþróttahöllinni Akureyri 18. mars síðast liðinn. Þokkalega mæting var á fundinn þrátt fyrir að aðstæður sem upp voru og nokkrir stjórnarmenn í sóttkví.