Greinar frá RSS veitum

Kátt í höllinni þegar Þór skellti Sindra

Arturo fór mikinn í sigri Þórs gegn Sindra og skoraði 46 stig

Kjarnafæðismótið hefst í dag, KA - Þór 2

Fótboltinn fer aftur að rúlla þegar Kjarnafæðismótið hefst í kvöld með nágrannaslag þegar KA og Þór 2 mætast klukkan 19:00 í Boganum. KA er ríkjandi meistari á mótinu og verður áhugavert að sjá hvernig strákarnir mæta til leiks í fyrsta æfingaleiknum

Hvað er í gangi?

Eins og alltaf verða Þórslið á ferð og flugi og standa í ströngu heima og að heiman um helgina og næstu daga. Hér er yfirlit um það sem við vitum um ...

Þór tekur á móti Sindra

Á morgun, föstudag tekur Þór á móti liði Sindra frá Höfn í Hornafirði í 12. umferð 1. deildar karla í körfubolta, leikurinn fer fram í íþróttahöllinni og hefst klukkan 19:15.

Handboltatvíhöfði á laugardaginn!

Það er heldur betur handboltaveisla framundan í KA-Heimilinu á laugardaginn þegar bæði KA og KA/Þór eiga heimaleik. Stelpurnar ríða á vaðið gegn Stjörnunni klukkan 14:00 og strákarnir taka á móti Haukum klukkan 16:00

Skarpi á Sparkassen Cup með U19

Skarphéðinn Ívar Einarsson er í lokahóp U19 ára landsliðs Íslands í handbolta sem keppir á Sparkassen Cup milli jóla og nýárs en mótið fer fram í Þýskalandi. Þeir Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson stýra liðinu en hópurinn kemur saman 17. desember næstkomandi

Sigur í síðasta leik ársins Ljósleiðaradeildinni

Þórsarar eru jafnir öðrum liðum á toppi Ljósleiðaradeildarinnar. Næsti leikur í byrjun janúar.

Opnunarleikir SA kvenna á heimavelli um helgina

Kvennalið SA spilar sína fyrstu leiki á tímabilinu á heimavelli um helgina þegar liðið fær Fjölni í heimsókn í Skautahöllina á Akureyri og spila tvíhöfða á laugardag og sunnudag. SA hefur aðeins leikið tvo leiki á tímabilinu til þessa en hefur unnið báða leikina og spilað vel en SA bætti við sig þremur nýjum leikmönnum fyrir tímabilið og breiddin í liðinu er mikil. Fjölnir er á toppi deildarinnar með 19 stig en liðið hefur spilað 7 leiki og aðeins tapað einum. Fyrri leikurinn hefst kl. 16:45 á laugardag og sá síðari kl. 11 á sunnudag. Miðaverð er 1000 kr. og frítt inn fyrir 16 ára og yngri. Forsala miða er hafin í miðasöluappinu Stubb. Fyllum stúkuna og styðjum okkar lið til sigurs!

Tap eftir flautukörfu

Leikur Þórs og Aþenu/Leiknis/UMFK í 1. deild kvenna í körfubolta í kvöld endaði með dramatík. Árás á leikmann Þórs á lokamínútunni fór fram hjá dómurum leiksins og skipti sköpum fyrir lokasóknirnar. Þórsliðið missti niður níu stiga forystu á lokamínútunum. Flautukarfa færði gestunum sigurinn í lokin.

Aðalfundur GA 15. desember kl.20:00

Aðalfundur Golfklúbbs Akureyrar verður haldinn á Jaðri fimmtudaginn 15. desember

Rjómavöfflur og rjúkandi súkkulaði í Hamri

Grobbarar, félagsskapur eldri Þórsara, bjóða upp á rjómavöfflur með tilheyrandi tvo næstu föstudaga í Hamri, 9. og 16. desember.

Ert þú ekki örugglega félagsmaður í Skautafélagi Akureyrar?

Greiðsluseðlar félagsgjalda eru nú komnir í heimabanka félagsmanna og þeirra sem eru tengdir félaginu á einn eða annan hátt. Félagsgjaldið er kr. 3.500 kr. en við vonumst til þess að þú kæri félagsmaður greiðir félagsgjaldið sem birtist í heimabanka þínum og leggir okkur lið við uppbyggingu félagsins. Ef þú ert ekki félagsmaður í dag en vilt fá greiðsluseðilinn þarft þú aðeins að senda póst á skautahollin@sasport.is og sækja um aðild og þá færð þú sendan greiðsluseðil í heimabankann þinn.

Ert þú ekki örugglega félagsmaður í Skautafélagi Akureyrar?

Greiðsluseðlar félagsgjalda eru nú komnir í heimabanka félagsmanna og þeirra sem eru tengdir félaginu á einn eða annan hátt. Félagsgjaldið er kr. 3.500 kr. en við vonumst til þess að þú kæri félagsmaður greiðir félagsgjaldið sem birtist í heimabanka þínum og leggir okkur lið við uppbyggingu félagsins. Ef þú ert ekki félagsmaður í dag en vilt fá greiðsluseðilinn þarft þú aðeins að senda póst á skautahollin@sasport.is og sækja um aðild og þá færð þú sendan greiðsluseðil í heimabankann þinn.

Þór tekur á móti Aþenu

Á morgun tekur Þór á móti Aþenu í síðasta leik liðsins á árinu - ekki láta þessa skemmtun framhjá þér fara.

Hnefaleikakrakkar gerðu það gott í Hafnarfirðinum

Þann 4. desember var haldið mót í diplómahnefaleikum í sal Hnefaleikafélags Kópavogs, og áttum við Þórsarar þar fjóra keppendur.

Moggi fjallar um Rafíþróttadeildina

Vefmiðillinn mbl.is er mað ítarlega umfjöllun um starfsemi Rafíþróttadeildar Þórs í dag.

Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans

Í gær var alþjóðlegur dagur sjálboðaliðins og af því tilefni hefur Mennta- og barnamálaráðuneytið ýtt úr vör átaki hvar vakin er athygli á framlagi sjálfboðaliða hjá íþrótta- og félagasamtökum. Átakið heitir því viðeigandi nafni - Alveg sjálfsagt!

Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans

Í gær var alþjóðlegur dagur sjálboðaliðins og af því tilefni hefur Mennta- og barnamálaráðuneytið ýtt úr vör átaki hvar vakin er athygli á framlagi sjálfboðaliða hjá íþrótta- og félagasamtökum. Átakið heitir því viðeigandi nafni - Alveg sjálfsagt!

Einar Rafn jafnaði met Arnórs - 17 mörk í leik!

Einar Rafn Eiðsson fór hamförum er KA og Grótta skildu jöfn 33-33 í KA-Heimilinu á sunnudaginn en Einar gerði sér lítið fyrir og gerði 17 mörk í leiknum. Þar jafnaði hann félagsmet Arnórs Atlasonar en Arnór gerði einnig 17 mörk í nágrannaslag gegn Þór þann 11. nóvember 2003

Dagur sjálfboðaliðans - myndasafn

Í tilefni af degi sjálfboðaliðans sem haldið er upp á víða í dag, 5. desember, til að vekja athygli á mikilvægi sjálfboðastarfs í starfsemi íþróttafélaga og annarra samtaka fengum við Palla Jóh til að gramsa í gömlum hirslum og raka saman nokkrum myndum af sjálfboðaliðum hjá félaginu í gegnum árin.