Greinar frá RSS veitum

Þakkir til allra sem komu að Pollamóti Samskipa

Um helgina fór fram 33. Pollamótið á Þórssvæðinu, eða Pollamót Samskipa eins og það kallast núna. Frábært veður, skemmtilegt fólk og gott skipulag einkenndu helgina.

Myndir úr góðgerðarleik FC Íslands gegn Akureyri

Myndir úr góðgerðarleik þar sem FC Ísland og úrvalslið Akureyrar áttust við á Pollamótinu eru komnar í myndaalbúm.

Myndaveislur frá síðustu leikjum KA

Við í KA búum svo vel að njóta krafta nokkurra frábærra ljósmyndara sem mynda starf okkar í bak og fyrir. Það hefur heldur betur verið nóg að gera undanfarnar vikur í fótboltanum og birtum við nú myndaveislur frá fyrstu þremur heimaleikjum sumarsins

UFA með 8 Íslandsmeistara á Íslandsmóti 11-14 ára

Frábær árangur náðist á Íslandsmóti 11-14 ára á Sauðárkróksvelli, nú um liðna helgi. Vaskur hópur iðkenda, margir nýbyrjaðir að æfa, náðu mjög góðum árangri á mótinu. Ljóst er að margir efnilegir iðkendur eru nú hjá okkur í frjálsum.  Þökkum okkar fr...

Skráningarfrestur í Akureyrarmótið rennur út í hádeginu á morgun

Hvetjum alla til að skrá sig - nýr forgjafaflokkur í kvennaflokki

Þetta eru ánægjulegar fréttir

Aldur keppenda – breyting á reglugerð 4.7.2020 Það er gleðiefni að búið er að samþykkja og gefa út reglugerð um breytingu á reglugerð 507/2007 um akstursíþróttir. […]

Myndband frá stærsta N1 móti KA!

34. N1 mót KA fór fram á KA-svæðinu undanfarna daga og tókst ákaflega vel til. Mótið heldur áfram að stækka ár frá ári og var metþáttaka í ár er 212 lið kepptu í 9 deildum. Keppendur voru um 2.000, 204 lið frá 49 félögum en alls voru leiknir 1060 leikir sem gera 29.952 mínútur af fótbolta

Dramatískt jafntefli gegn Blikum

KA og Breiðablik gerðu dramatískt jafntefli í dag í 4. umferð Pepsi Max deildar karla. KA komst yfir í uppbótartíma en gestirnir jöfnuðu enn síðar í uppbótartímanum. Æsispennandi lokamínútur.

Brekkan og Græna þruman Pollamótsmeistarar 2020

Um helgina fór fram hið árlega Pollamót Samskipa og Þórs og var þetta í 33. Sinn sem mótið er haldið.

Knattspyrnuleikir 5. – 14. júlí

Fjölmargir knattspyrnuleikir fara fram á næstu dögum hjá öllum flokkum bæði hér heima og að heiman.

Stórafmæli félagsmanna

Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í júlí innilega til hamingju.

Hin árlega KKA Helgi !

Nú líður senn að stærstu helgi KKA á árinu 2020, á Laugardeginum verður keppt í Motocross og á Sunnudeginum verður bikarmót í enduro. Skráning í báðar keppnir fer fram á mot.msisport.is

Edge saver í öllum holum

Við viljum endilega benda öllum kylfingum á að það er kominn svokallaður "edge saver" . . .

Myndir frá Pollamóti Samskipa

Nokkrar myndir frá Pollamóti Samskipa sem teknar voru í gær föstudag eru komnar í myndaalbúm.

Guðlaug Edda og Sigurður Íslandsmeistarar í 10 km hlaupi

Akureyrarhlaup Íslenskra verðbréfa fór fram í gærkvöldi í blíðskaparveðri og var keppt í 5 km, 10 km og hálfmaraþoni. Keppni í 10. km hlaupi var jafnframt Íslandsmeistaramót í greininni.

Íslandsmót í frjálsum 11-14 ára á Sauðárkróki 4.-5.júlí

Fyrsti íþróttaviðburðurinn í Steinnesi

Rafíþróttadeild Þórs mun standa fyrir Fífa 20 móti sem haldið verður í Steinnesi laugardaginn 4 júlí og hefst mótið klukkan 17:00.

Pollamót Samskipa hefst á morgun

Í ár eru 66 lið, 47 karla og 19 lið kvenna skráð til leiks á 33. Pollamóti Samskipa sem fram fer um helgina.

Þór með góðan útisigur gegn Þrótti

Alvaro Montejo og Jóhann Helgi skoruðu mörk Þórs í 2-0 sigri gegn Þrótti í kvöld. 

Ferðin sem allt toppar (Ferðasaga)

Vekjum athygli á bráðskemmtilegri ferðasögu 4. flokks karla í handbolta, sannkölluð ævintýraferð "Ferðin sem allt toppar"