Fréttir ÍBA

ÍBA var stofnað 20. desember 1944

Málþing ÍBA

Um íþróttaiðkun barna og unglinga

Námskeið í fararstjórn

ÍBA þakkar Gústaf Adolf Hjaltasyni í framkvæmdastjórn ÍSÍ, fyrir frábært námskeið í fararstjórn sem hann var með hjá okkur.

Þórsarar leika sinn fyrsta heimaleik í Evrópukeppninni í fótbolta

Það verður stór stund á Þórsvellinum í kvöld,

Formannafundur 7. júní 2012

Boðað er til fundar með formönnum aðildarfélaga ÍBA í Íþróttahöllinni fimmtudaginn 7.júní kl.17.00 Formenn eru hvattir til að mæta og taka stjórnarmenn og formenn deilda með sér. Dagskrá: 1. Farið yfir tillögur sem var vísað til stjórnar ÍBA á 60. ársþingi ÍBA. 2. „Hreyfing íslenskra unglinga og brottfall úr íþróttum“ Fyrirlesari er Erlingur Jóhannsson, prófessor HÍ. 3. Önnur mál.

Vinnustaðakeppnin Hjólað í vinnuna

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir vinnustaðakeppninni Hjólað í vinnuna 9. - 29. maí næst komandi í tíunda sinn. Meginmarkmið Hjólað í vinnuna er að vekja athygli á virkum ferðamáta sem heilsusamlegum, hagkvæmum og umhverfisvænum samgöngumáta. Búið er að opna fyrir skráningu inná vef átaksins, www.hjoladivinnuna.is . Á heimasíðunni má nálgast upplsýingar um reglur, keppnisgreinar, skránignarleiðbeiningar og fleira hagnýtt fyrir þátttakendur. Frekari upplýsingar um átakið má nálgast í síma 514-4000 eða á netfangið jona@isi.is.

Ársþing ÍBA verður 25. apríl 2012

60. Ársþing Íþróttabandalags Akureyrar fer fram á Hótel KEA, miðvikudaginn 25. apríl n.k. og hefst kl. 18:00. Sjá dagskrá þingsins með því að smella á fréttina

Íþróttamaður Akureyrar 2011

Bryndís Rún íþróttamaður ársins á Akureyri árið 2011