Akureyrarhlaupið - 6.júlí 2023

Búið er að opna fyrir skráningu í Akureyrarhlaupið sem fer fram fimmtudaginn 6. júlí. 
Keppt er í þremur vegalengdum 5 km, 10 km og hálfmaraþoni. 
Hægt er að skrá sig inn á hlaup.is eða í gegnum eftirfarandi link:
 
Nánari upplýsingar um hlaupið eru á heimasíðu UFA, á netfangi ufaeyrarskokk@gmail.com eða í síma 894-4243.