Fréttir ÍBA

Akureyri á iði 2018

Nóg er um að vera á Akureyri á iði yfir allan maímánuð. Vorið er tíminn og við skulum samgleðjast hækkandi sól og taka þátt í gleðinni sem Akureyri á iði hefur uppá að bjóða.

Perlað af Krafti með Akureyringum

Sunnudaginn 6. maí milli kl. 13 og 17 verður ÍBA og Kraftur með perluviðburð í Íþróttahöllinni Akureyri og eru allir Akureyringar hvattir til að koma og leggja hönd á plóg.

Hjólað í vinnuna 2018

Nú styttist í að vinnustaðakeppnin Hjólað í vinnuna 2018 hefjist í sextánda sinn en að þessu sinni fer keppnin fram frá 2. - 22. maí. Opnað var fyrir skráningu þann 18. apríl sl. og við hvetjum alla til að skrá sig strax til leiks.

Hátt í 80 sóttu 63. Ársþing ÍBA

Þrátt fyrir aðeins 54 kjörfulltrúar af 106 og 16 af 22 aðildarfélögum mættu til þingstarfa þá sóttu í heildina með gestum hátt í 80 manns á 63. Ársþing ÍBA sem haldið var 25. apríl sl. í Íþróttahöll Akureyrar.

Ársþing ÍBA

63. Ársþing ÍBA verður haldið í Íþróttahöll Akureyrar þann 25. apríl nk., kl. 17:30.

Nýr opnunartími skrifstofu ÍBA

Nýr almennur opnunartími skrifstofu ÍBA hefur verið aukinn og er nú mánudaga - fimmtudaga milli kl. 9-14.

Helgi Rúnar ráðinn framkvæmdastjóri ÍBA

Sverre Jakobsson hefur óskað eftir því við stjórn ÍBA að taka ekki við starfi framkvæmdastjóra bandalagsins líkt og áður hafði verið tilkynnt.

Sverre ráðinn framkvæmdastjóri ÍBA

Stephany Mayor og Tryggvi Snær Íþróttamenn Akureyrar ársins 2017

Í Hofi fyrr í kvöld var lýst kjöri til íþróttamanns og íþróttakonu Akureyrar 2017. Alls hlutu 26 íþróttakonur og menn úr röðum aðildarfélaga ÍBA atkvæði til kjörsins. Á athöfninni í kvöld veitti Frístundaráð viðurkenningar fyrir Íslandsmeistatatitla og sérstakar heiðursviðurkenningar. Afrekssjóður Akureyrarbæjar veitti aðildarfélögum styrki fyrir landsliðsmenn.

Íþróttamaður Akureyrar 2017

Íþróttabandalag Akureyrar og Frístundaráð Akureyrar bjóða bæjarbúum til athafnar í Hofi miðvikudaginn 24. janúar þar sem lýst verður kjöri íþróttamanns Akureyrar. Íþróttafólk ársins hjá aðildarfélögum ÍBA verður heiðrað. Forsvarsmenn íþróttafélaga fá afhenta styrki vegna Íslandsmeistara- og landsliðsfólks og heiðursviðurkenningar Frístundaráðs verða veittar. Samkomunni lýkur með því að lýst verður kjöri Íþróttamanns Akureyar árið 2017.