Fréttir ÍBA

Ársþing ÍBA

63. Ársþing ÍBA verður haldið í Íþróttahöll Akureyrar þann 25. apríl nk., kl. 17:30.

Nýr opnunartími skrifstofu ÍBA

Nýr almennur opnunartími skrifstofu ÍBA hefur verið aukinn og er nú mánudaga - fimmtudaga milli kl. 9-14.

Helgi Rúnar ráðinn framkvæmdastjóri ÍBA

Sverre Jakobsson hefur óskað eftir því við stjórn ÍBA að taka ekki við starfi framkvæmdastjóra bandalagsins líkt og áður hafði verið tilkynnt.

Sverre ráðinn framkvæmdastjóri ÍBA

Stephany Mayor og Tryggvi Snær Íþróttamenn Akureyrar ársins 2017

Í Hofi fyrr í kvöld var lýst kjöri til íþróttamanns og íþróttakonu Akureyrar 2017. Alls hlutu 26 íþróttakonur og menn úr röðum aðildarfélaga ÍBA atkvæði til kjörsins. Á athöfninni í kvöld veitti Frístundaráð viðurkenningar fyrir Íslandsmeistatatitla og sérstakar heiðursviðurkenningar. Afrekssjóður Akureyrarbæjar veitti aðildarfélögum styrki fyrir landsliðsmenn.

Íþróttamaður Akureyrar 2017

Íþróttabandalag Akureyrar og Frístundaráð Akureyrar bjóða bæjarbúum til athafnar í Hofi miðvikudaginn 24. janúar þar sem lýst verður kjöri íþróttamanns Akureyrar. Íþróttafólk ársins hjá aðildarfélögum ÍBA verður heiðrað. Forsvarsmenn íþróttafélaga fá afhenta styrki vegna Íslandsmeistara- og landsliðsfólks og heiðursviðurkenningar Frístundaráðs verða veittar. Samkomunni lýkur með því að lýst verður kjöri Íþróttamanns Akureyar árið 2017.

Fluttningur

ÍBA er flutt í Íþróttahöllina v/Skólastíg ásamt ÍSÍ og SKÍ.

ÍBA var stofnað 20. desember 1944

STEFNUMÓTUN ÍÞRÓTTAMÁLA Á AKUREYRI

Allir velkomnir

Hjólað í vinnuna 2017

Meginmarkmið Hjólað í vinnuna er að vekja athygli á virkum ferðamáta sem heilsusamlegum, umhverfisvænum og hagkvæmum samgöngumáta Skráning er í fullum gangi og um að gera að taka þátt frá upphafi. Skráningarferlið er einfalt og þægilegt. Gaman er að geta fylgst með sinni hreyfingu og jafnframt tekið þátt í þessari skemmtilegu vinnustaðakeppni á landsvísu. Hjólað í vinnuna á ykkar heimasíðu ÍSÍ og Facebook-síðu. Nánari upplýsingar um Hjólað í vinnuna og skráningu gefur Hrönn Guðmundsdóttir sviðsstjóri Almenningsíþróttasviðs ÍSÍ, á hronn@isi.is eða í síma: 514-4000. Virðingarfyllst, ÍÞRÓTTA- OG ÓLYMPÍUSAMBAND ÍSLANDS