Fréttir ÍBA

Íþróttastarf aftur í gang 4. maí 2020

Ný takmörkun á samkomum tekur gildi 4. maí 2020.

64. ársþingi ÍBA frestað!

Í ljósi Covid-19 faraldursins hefur stjórn ÍBA tekið þá ákvörðun að fresta 64. ársþingi ÍBA sem átti að fara fram 28. apríl nk. ótímabundið og verður nýtt fundarboð ásamt tillögu að lagabreytingu sent út með a.m.k. fjögurra vikna fyrirvara.