Formannafundir ÍBA

Formannafundir ÍBA á að reyna að halda a.m.k. tvisvar á ári og skal boða með a.m.k. viku fyrirvara ásamt dagskrá.

Markmið fundanna eru: 

  • Stjórn ÍBA gerir grein fyrir starfsemi sinni frá því síðasti formannafundur var haldinn.
  • Kynning á starfi aðildarfélaga.
  • Undirbúningur fyrir ársþing ÍBA.
  • Kynningar á verkefnum og/eða fræðsla til fulltrúa aðildarfélaga.
  • Önnur mál sem stjórn eða aðildarfélög telja nauðsynlegt að ræða.