Stuðningsmaður/áhorfandi

  1. Hvettu lið þitt áfram og hrósaðu því á jákvæðan hátt.
  2. Forðastu niðrandi ummæli í garð andstæðinga og samherja.
  3. Með jákvæðri hegðun á kappleikjum ert þú mikilvæg fyrirmynd.
  4. Ölvun og ólæti eru ekki liðin.
  5. Berðu virðingu fyrir störfum dómara og starfsmanna.
  6. Virtu umgengisreglur íþróttamannvirkisins.