31.10.2023			
	
	Syndum – landsátak í sundi stendur yfir frá 1.-30. nóvember 2023 á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands.
 
	
		
		
		
			
					24.10.2023			
	
	Sambandsþing UMFÍ fór fram um síðastliðna helgi á Hótel Geysi í Haukadal. Sambandsþing UMFÍ er æðsta vald í málefnum UMFÍ. ÍBA átti þar átta fulltrúa. Um er að ræða eitt fjölmennasta þing í sögu UMFÍ en um 180 manns ásamt gestum voru saman komin á setningu þingsins síðastliðinn föstudag. Allir fulltrúar sambandsaðila UMFÍ eiga sæti á þinginu, þó mismarga fulltrúa eftir stærð.