Fréttir ÍBA

Haraldur Sigurðsson heiðursfélagi ÍBA

Íþróttabandalag Akureyrar gerði Harald Sigurðsson að heiðursfélaga en hann varð níræður í gær við hátíðlega athöfn í Hofi.

Íþróttamaður Akureyrar 2014 er Hafdís Sigurðardóttir

Frjálsíþróttakonan Hafdís Sigurðardóttir úr UFA er íþróttamaður Akureyrar árið 2014. Viktor Samúelsson úr Kraftlyftingafélagi Akureyrar varð annar og Einar Kristinn Kristgeirsson úr Skíðafélagi Akureyrar þriðji.

Íþróttamaður Akureyrar 2014

val á íþróttamanni Akureyrar 2014 verður 21. janúar 2015, í Menningarhúsinu Hofi. Húsið opnar kl. 17.00 og hefst hátíðin kl. 17.15. Allir velkomnir