Fréttir ÍBA

Birna tekur við formannskeflinu

Formaður ÍBA, Geir Kr. Aðalsteinsson, hefur óskað eftir því við stjórn bandalagsins að stíga til hliðar sem formaður fram á næsta vor.

Helga Björg ráðin tímabundið sem framkvæmdastjóri ÍBA

Helga Björg Ingvadóttir hefur verið ráðin tímabundið sem framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Akureyrar. Ráðningin er til komin vegna veikindaleyfis framkvæmdastjóra bandalagsins, Helga Rúnars Bragasonar.