Fréttir ÍBA

ÍBA 75 ára

Íþróttabandalag Akureyrar, ÍBA, fagnar 75 ára afmæli í dag en bandalagið var stofnað þann 20. desember 1944.

ÍBA Fyrirmyndarhérað ÍSÍ

ÍBA fékk afhenta gæðaviðurkenningu sem Fyrirmyndarhérað ÍSÍ á jólaformannafundi ÍBA, 5. desember 2019.

Formannafundur ÍBA

Fjölmennur og jákvæður jólaformannafundur ÍBA fór fram 5. desember á 2. hæð Greifans þegar formenn og framkvæmdastjórar 20 af 22 aðildarfélögum komu saman ásamt stjórn og heiðursfélaga ÍBA, frístundaráði, fulltrúum á vegum ÍSÍ og UMFÍ og bæjarstjóra Akureyrar.

AFREKSSJÓÐUR AKUREYRARBÆJAR

Auglýst er eftir umsóknum í afrekssjóð Akureyrar fyrir árið 2019.