Íþróttamaður Akureyrar 1979-2022

Í alls 44 skipti hefur Íþróttamaður Akureyrar verið kjörinn en það var fyrst gert árið 1979. Alls hafa 28 einstaklingar hlotið þetta sæmdarheiti, oftast allra júdókappinn Vernharð Þorleifsson, eða sjö sinnum.

ÍÞRÓTTAKARL AKUREYRAR ÍÞRÓTTAKONA AKUREYRAR
2022   Nökkvi Þeyr Þórisson, knattspyrna
2021    Brynjar Ingi Bjarnason, knattspyrna
2022   Hafdís Sigurðardóttir, hjólreiðar
2021    Aldís Kara Bergsdóttir, listhlaup
2020   Viktor Samúelsson, kraftlyftingar 2020   Aldís Kara Bergsdóttir, listhlaup
2019   Viktor Samúelsson, kraftlyftingar 2019   Aldís Kara Bergsdóttir listhlaup
2018   Viktor Samúelsson, kraftlyftingar 2018   Hulda B. Waage, kraflyftingar
2017   Tryggvi Snær Hlinason, körfuknattleikur 2017   Stephany Mayor, knattspyrna
2016   Viktor Samúelsson, kraftlyftingar 2016   Bryndís Rún Hansen, sund
ÍÞRÓTTAMAÐUR AKUREYRAR  
2015   Viktor Samúelsson, kraftlyftingar  
2014   Hafdís Sigurðardóttir, frjálsar íþróttir  
2013   Hafdís Sigurðardóttir, frjálsar íþróttir  
2012   Arna Sif Ásgrímsdóttir, knattspyrna  
2011   Bryndís Rún Hansen, sund  
2010   Bryndís Rún Hansen, sund  
2009   Bryndís Rún Hansen, sund  
2008   Rakel Hönnudóttir, fótbolti  
2007   Dagný Linda Kristjánsdóttir, skíði  
2006   Dagný Linda Kristjánsdóttir, skíði  
2005   Guðlaugur Már Halldórsson, akstursíþróttir  
2004   Rut Sigurðardóttir, Tae Kwon Do  
2003   Andreas Stelmokas, handknattleikur  
2002   Dagný Linda Kristjánsdóttir, skíði  
2001   Vernharð Þorleifsson, júdó  
2000   Ingvar Karl Hermannsson, golf  
1999   Vernharð Þorleifsson, júdó  
1998   Vernharð Þorleifsson, júdó  
1997   Ómar Halldórsson, golf  
1996   Vernharð Þorleifsson, júdó  
1995   Vernharð Þorleifsson, júdó  
1994   Vernharð Þorleifsson, júdó  
1993   Vernharð Þorleifsson, júdó  
1992   Freyr Gauti Sigmundsson, júdó  
1991   Rut Sverrisdóttir, sund  
1990   Valdemar Valdemarsson, skíði  
1989   Þorvaldur Örlygsson, knattspyrna  
1988   Guðrún H. Kristjánsdóttir, skíði  
1987   Halldór Ómar Áskelsson, knattspyrna  
1986   Freyr Gauti Sigmundsson, júdó  
1985   Guðrún H. Kristjánsdóttir, skíði  
1984   Halldór Ómar Áskelsson, knattspyrna  
1983   Nanna Leifsdóttir, skíði  
1982   Nanna Leifsdóttir, skíði  
1981   Haraldur Ólafsson, lyftingar  
1980   Haraldur Ólafsson, lyftingar  
1979   Gunnar Gíslason, handknattleikur og knattspyrna