Fréttir ÍBA

Brynjar Ingi og Aldís Kara eru íþróttafólk Akureyrar 2021

Knattspyrnumaðurinn Brynjar Ingi Bjarnason úr KA er íþróttakarl Akureyrar árið 2021 og skautakonan Aldís Kara Bergsdóttir úr SA er íþróttakona Akureyrar 2021.

Tilnefningar á íþróttafólki Akureyrar 2021

Tilkynnt verður á fimmtudaginn næstkomandi um val á íþróttakarli og íþróttakonu Akureyrar fyrir árið 2021.