Fréttir ÍBA

ÍBA var stofnað 20. desember 1944

STEFNUMÓTUN ÍÞRÓTTAMÁLA Á AKUREYRI

Allir velkomnir

Hjólað í vinnuna 2017

Meginmarkmið Hjólað í vinnuna er að vekja athygli á virkum ferðamáta sem heilsusamlegum, umhverfisvænum og hagkvæmum samgöngumáta Skráning er í fullum gangi og um að gera að taka þátt frá upphafi. Skráningarferlið er einfalt og þægilegt. Gaman er að geta fylgst með sinni hreyfingu og jafnframt tekið þátt í þessari skemmtilegu vinnustaðakeppni á landsvísu. Hjólað í vinnuna á ykkar heimasíðu ÍSÍ og Facebook-síðu. Nánari upplýsingar um Hjólað í vinnuna og skráningu gefur Hrönn Guðmundsdóttir sviðsstjóri Almenningsíþróttasviðs ÍSÍ, á hronn@isi.is eða í síma: 514-4000. Virðingarfyllst, ÍÞRÓTTA- OG ÓLYMPÍUSAMBAND ÍSLANDS

FIMAK leitar að framkvæmdastjóra

Fimleikafélag Akureyrar leitar nú að framkvæmdastjóra fyrir félagið.

Námskeið um vendinám

ÍBA vill vekja athygli á áhugaverðu námskeiði á Akureyri í byrjun febrúar.

Bryndís Rún og Viktor íþróttamenn ársins

Kraftlyftingamaðurinn Viktor Samúelsson úr KFA er íþróttakarl Akureyrar árið 2016 og sundkonan Bryndís Rún Hansen úr Óðni er íþróttakona Akureyrar 2016.

Íþróttamaður Akureyrar 2016

Val á Íþróttamanni Akureyrar 2016 fer fram í Hofi, 18. janúar kl. 17,30 Allir velkomnir.