02.05.2022
Vegna viðtals við Alex Cambray Orrason, formann lyftingadeildar KA, sem birtist í Vikublaðinu þann 17. mars 2022 vill stjórn Íþróttabandalags Akureyrar leiðrétta eftirfarandi rangfærslur.
22.04.2022
65. ársþing Íþróttabandalags Akureyrar fer fram miðvikudaginn 27. apríl á Jaðri. Þingið er haldið í nýuppgerðum veitingasal Jaðars og gengið inn í horninu sunnan megin við bílastæði, þingið hefst kl. 17:30 og áætluð þinglok eru kl. 21:00.
04.02.2022
Knattspyrnumaðurinn Brynjar Ingi Bjarnason úr KA er íþróttakarl Akureyrar árið 2021 og skautakonan Aldís Kara Bergsdóttir úr SA er íþróttakona Akureyrar 2021.
01.02.2022
Tilkynnt verður á fimmtudaginn næstkomandi um val á íþróttakarli og íþróttakonu Akureyrar fyrir árið 2021.