Fréttir ÍBA

Unglingalandsmót UMFÍ 2023

Unglingalandsmót UMFÍ er vímulaus íþrótta- og fjölskylduhátíð sem haldin er ár hvert um verslunarmannahelgina, að þessu sinni á Sauðárkróki.