ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

 • Sjóvá styrkir knattspyrnudeild KA næstu 2 árin

  Sjóvá og knattspyrnudeild KA undirrituðu í dag nýjan tveggja ára styrktarsamning. Sjóvá hefur verið öflugur bakhjarl deildarinnar og erum við afar þakklát þeim fyrir áframhaldandi samstarf sem mun skipta miklu máli í knattspyrnustarfinu
  23.01.2020
  Knattspyrnufélag Akureyrar
  Lesa
 • KA/Þór fékk ÍR í Coca-Cola bikarnum

  Í dag var dregið í 8-liða úrslitum Coca-Cola bikars kvenna í handbolta og var KA/Þór í pottinum. Stelpurnar fengu útileik gegn ÍR en áætlað er að leikurinn fari fram í kringum 5. febrúar næstkomandi
  23.01.2020
  Knattspyrnufélag Akureyrar
  Lesa
 • Þrjár KA stelpur á úrtaksæfingum landsliða

  KA á þrjá fulltrúa á komandi úrtaksæfingum fyrir yngri landslið kvenna í knattspyrnu. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir var valin í U17 ára hópinn, Iðunn Rán Gunnarsdóttir í U16 og þá var hún Tanía Sól Hjartardóttir valin í U15 ára hópinn
  23.01.2020
  Knattspyrnufélag Akureyrar
  Lesa
 • Sveinn Elías framlengir við Þór

  Sveinn Elías Jónsson fyrirliði Þórs til síðustu ára framlengdi samning sinn við Þór til eins árs.
  22.01.2020
  Íþróttafélagið Þór
  Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar