Gott gengi á Stefnumóti 3. flokks kvenna
Um nýliðna helgi fór fram Stefnumót 3.flokks kvenna þar sem Þór/KA hafnaði í 1.sæti A-riðils. Þór/KA 2 hafnaði í 1.sæti B-riðils og 4.flokks lið Þórs hafnaði í 1.sæti C-riðils.
01.03.2021
Íþróttafélagið Þór