ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

 • Meistaraskóli handboltans um páskana

  Handknattleiksdeild KA verður með frábæran meistaraskóla fyrir öfluga stráka og stelpur um páskana. Krakkar í 4. til 7. flokks geta skráð sig í skólann sem fer fram dagana 25.-27. mars (mánudag til miðvikudags)
  29.02.2024
  Knattspyrnufélag Akureyrar
  Lesa
 • Fyrirtækjamót Slippfélagsins og píludeildarinnar hefst í kvöld

  Fyrirtækjamótið Slippfélagsins og píludeildar Þórs hefst í kvöld með leikjum í A, B, C og D-riðlum.   Alls eru 33 lið skráð til leiks og er þeim skipt í átta riðla. Keppni hefst í kvöld í fjórum riðlum. Húsið verður opnað kl. 19 og hefjast lei...
  29.02.2024
  Íþróttafélagið Þór
  Lesa
 • Pílukast: Brynja Herborg og Dilyan Kolev sigruðu

  Pílumótið Akureyri Open fór fram um helgina, það fjölmennasta hingað til. Brynja Herborg og Dilyan Kolev eru sigurvegarar mótsins. Kvennaflokkur Brynja Herborg sigraði Ingibjörgu Magnúsdóttur í úrslitaleik 3-1. Kolbrún Gígja Einarsdóttir komst l...
  28.02.2024
  Íþróttafélagið Þór
  Lesa
 • 20 ár frá þriðja Bikarsigri KA í handbolta

  Í dag, 28. febrúar, er heldur betur merkisdagur í sögu okkar KA-manna en fyrir 20 árum síðan hampaði KA sínum þriðja Bikarmeistaratitli í handbolta karla. KA mætti Fram í úrslitaleiknum fyrir framan algula Laugardalshöll en stuðningsmenn KA voru í miklum meirihluta
  28.02.2024
  Knattspyrnufélag Akureyrar
  Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar