ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

  • Tryggðu þitt nafn á stuðningsmannavegg KA og KA/Þórs

    Stuðningsmannaveggur KA og KA/Þór hefur prýtt íþróttasalinn okkar undanfarin þrjú ár og vakið verðskuldaða athygli
    11.12.2025
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa
  • Bjarni Aðalsteins flytur til Danmerkur

    Bjarni Aðalsteinsson mun spila með liði í dönsku C-deildinni á komandi sumri. Hann dvaldi í Danmörku síðasta vetur með kærustu sinni, sem er þar við nám, og hefur ákveðið að vera þar að minnsta kosti næsta árið. Hann mun því ekki spila með KA liðinu næsta sumar
    11.12.2025
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa
  • Sandra María: Þrenna í 250. leik í efstu deild

    Sandra María Jessen heldur áfram að standa sig frábærlega með 1. FC Köln í Þýskalandi. Hún skoraði þrennu í 4-1 útisigri liðsins á HSV á mánudagskvöld. Eftir því sem næst verður komist var leikurinn á mánudaginn 250. leikur Söndru Maríu í efstu deild, samanlagt á Íslandi, Í Þýskalandi og Tékklandi. 
    11.12.2025
    Þór/KA
    Lesa
  • Fjórir Þórsarar boðaðir á landsliðsæfingar í körfubolta

    Þjálfarar yngri landsliða Íslands í körfubolta hafa valið sína fyrstu æfingahópa. Koma U15 & U16 liðin ásamt U18 drengja saman til æfinga rétt fyrir jól. U18 stúlkna landsliðið hefur æfingar þegar Íslandsmótinu lýkur. Í þessum sex hópum sem vald...
    11.12.2025
    Íþróttafélagið Þór
    Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar