Örn Kató Arnarson er að gera góða hluti út í Svíþjóð
Um liðna helgi keppti Örn Kató á Sænska meistaramótinu í Norrköping.
Hann bætti sitt eigið Akureyrarmet í 800 m skriðsundi frá 14. mars tvisvar sinnum um helgina, metið var 9:10.16, en millitíminn hans úr 1500 m skriðsundi, sem hann synti á fimmtude...
Sandra María Jessen verður vonandi í eldlínunni í dag þegar Ísland mætir Finnlandi í fyrsta leik liðsins á EM í Sviss. Leikurinn hefst kl. 16 og verður í beinni á Rúv.
Sumarfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun 1. og 2. stigs hefst mánudaginn 9. júní næstkomandi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsamban...
Íslandsleikarnir á Selfossi 29.-30. mars - Allir með
Íslandsleikarnir verða haldnir á Selfossi dagana 29. -30. mars 2025. Leikarnir eru fyrir þá sem finna sig ekki í hefðbundnu íþróttastarfi og/eða eru með stuðningsþarfir.