ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

  • Handboltafræðsla á sumardaginn fyrsta.

    Sumardagurinn fyrsti byrjaði á samveru þjálfara yngri flokka handboltans hjá Þór. Til okkar í dag kom Erlingur Birgir Richardsson. Erlingur er með víðtæka reynslu í handboltanum. Hann þjálfaði ÍBV á árunum 2018-2023 og skifaði nú í vor undir tveggja ...
    24.04.2025
    Íþróttafélagið Þór
    Lesa
  • Tryggvi Snær og félagar Evrópumeistarar

    Þórsarinn Tryggvi Snær Hlinason hampaði í kvöld Evrópumeistaratitli í kvöld þegar lið hans, Bilbao Basket, tapaði með tveggja stiga mun gegn PAOK í Grikklandi en Bilbao vann fyrri leikinn með sjö stiga mun og eru því sigurvegarar FIBA Europe Cup 2025...
    23.04.2025
    Íþróttafélagið Þór
    Lesa
  • SA Víkingar Íslandsmeistarar í U18 - og SA Jötnar í 2. sæti

    Í gærkvöldi fór fram síðasti leikur SA liðanna Jötna og Víkinga í Íslandsmóti U18. SA teflir fram tveimur liðum í þessum aldursflokki og liðin röðuðu sér í tvö efstu sætin eftir fádæma yfirburði í vetur. SA Víkingar fengu afhentan bikarinn eftir leik og bæði lið stilltu sér upp í myndatöku í leikslok. Það er til marks um öflugt barna- og unglingastarf að geta teflt fram tveimur öflugum liðum í U18 og taka tvö efstu sætin einnig. U18 landsliðin voru einnig að meirihluta skipuð okkar fólki, í karlaliðinu voru 15 af 20 leikmönnum frá SA og í kvennaliðinu 14 af 20. Áfram SA!
    23.04.2025
    Skautafélag Akureyrar
    Lesa
  • Knattspyrna: Þór/KA fær bandarískan leikmann

    Stjórn Þórs/KA hefur samið við bandarískan leikmann, Ellie Moreno, út yfirstandandi tímabil.
    23.04.2025
    Íþróttafélagið Þór
    Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar