ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

  • Dagur Gautason snýr aftur heim!

    Handknattleiksdeild KA barst í dag gríðarlegur liðsstyrkur þegar Dagur Gautason skrifaði undir eins og hálfs árs samning við félagið. Dagur snýr því aftur heim en eins og flestir ættu að vita er hann uppalinn hjá KA og lifir svo sannarlega fyrir félagið
    16.01.2026
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa
  • Minningarorð - Haukur Jóhannsson

    .
    16.01.2026
    SKA - Fréttir
    Lesa
  • Gull hjá strákunum og stelpunum í U18 - bæði lið á EM

    Blaklandslið Íslands í flokki U18 bæði drengja og stúlkna skrifuðu söguna upp á nýtt með stórkostlegum árangri á Evrópumóti smáþjóða. Bæði lið unnu mótið og tryggðu sér á sama tíma sæti á lokamóti EM en þetta er í fyrsta skiptið sem íslensk blaklandslið ná þessum árangri í þessum aldursflokki
    15.01.2026
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa
  • Frítt að æfa handbolta í janúar

    Í tilefni af EM í handbolta býður unglingaráð handknattlleiksdeildar Þórs nýjum iðkendum að æfa frítt í janúar. Hér má sjá æfingatöfluna Boðið er upp á fríar rútuferðir fyrir 7. og .8. flokk sjá nánar hér Rútuáætlun
    15.01.2026
    Íþróttafélagið Þór
    Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar