ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

 • Þakkir til allra sem komu að Pollamóti Samskipa

  Um helgina fór fram 33. Pollamótið á Þórssvæðinu, eða Pollamót Samskipa eins og það kallast núna. Frábært veður, skemmtilegt fólk og gott skipulag einkenndu helgina.
  06.07.2020
  Íþróttafélagið Þór
  Lesa
 • Myndir úr góðgerðarleik FC Íslands gegn Akureyri

  Myndir úr góðgerðarleik þar sem FC Ísland og úrvalslið Akureyrar áttust við á Pollamótinu eru komnar í myndaalbúm.
  06.07.2020
  Íþróttafélagið Þór
  Lesa
 • Myndaveislur frá síðustu leikjum KA

  Við í KA búum svo vel að njóta krafta nokkurra frábærra ljósmyndara sem mynda starf okkar í bak og fyrir. Það hefur heldur betur verið nóg að gera undanfarnar vikur í fótboltanum og birtum við nú myndaveislur frá fyrstu þremur heimaleikjum sumarsins
  06.07.2020
  Knattspyrnufélag Akureyrar
  Lesa
 • UFA með 8 Íslandsmeistara á Íslandsmóti 11-14 ára

  Frábær árangur náðist á Íslandsmóti 11-14 ára á Sauðárkróksvelli, nú um liðna helgi. Vaskur hópur iðkenda, margir nýbyrjaðir að æfa, náðu mjög góðum árangri á mótinu. Ljóst er að margir efnilegir iðkendur eru nú hjá okkur í frjálsum.  Þökkum okkar fr...
  06.07.2020
  UFA
  Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar