Sandra María Jessen: „Þór/KA á alltaf stað í hjarta mér“
Sandra María Jessen hefur stimplað sig rækilega inn í þýska fótboltann að nýju á nokkrum vikum hjá nýju félagi, hefur verið í byrjunarliði í öllum leikjum liðsins til þessa og er byrjuð að raða inn mörkunum eins og sú Sandra sem við þekkjum. Köln hefur tekið vel á móti henni enda má segja að hún tengist borginni fjölskylduböndum.
Þórsarinn Lucas Vieira Thomas dvaldi á dögunum í Sviss þar sem honum var boðið að koma og æfa hjá svissneska úrvalsdeildarfélaginu Winterthur.
Lucas er 16 ára gamall markvörður, fæddur árið 2009 og var því á eldra ári 3.flokks síðasta sumar en lék n...
Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs á Akureyri 1. til 4.september
Starfsmaður samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs verður á Akureyri dagana 1. -4. september og verður með kynningar í Teríunni í Íþróttahöllinni á Akureyri
Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina - skráning er hafin
Unglingalandsmót UMFÍ er vímulaus íþrótta- og fjölskylduhátíð sem haldin er ár hvert um verslunarmannahelgina, að þessu sinni á Egilsstöðum 31. júlí - 3. ágúst 2025. Mótið er íþrótta- og fjölskylduhátíð þar sem 11 - 18 ára þátttakendur reyna með sér í um 20 íþróttagreinum.