Dagur Gautason snýr aftur heim!
Handknattleiksdeild KA barst í dag gríðarlegur liðsstyrkur þegar Dagur Gautason skrifaði undir eins og hálfs árs samning við félagið. Dagur snýr því aftur heim en eins og flestir ættu að vita er hann uppalinn hjá KA og lifir svo sannarlega fyrir félagið
16.01.2026
Knattspyrnufélag Akureyrar
