Það er loksins komið að því gott fólk! KA tekur á móti Reyni Sandgerði í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á morgun, fimmtudag, klukkan 16:00 á KA-vellinum
Handknattleiksdeild KA hélt lokahóf sitt á Vitanum í gærkvöldi þar sem nýloknu tímabili hjá KA og KA/Þór var fagnað. Karlalið KA heldur áfram að stíga mikilvæg skref áfram í sinni þróun en strákarnir léku til úrslita í bikarnum
Fyrir nokkrum árum fæddist sú hugmynd að endurvekja konukvöld, hafa það sama kvöld og herrakvöld Þórs, samnýta skemmtikrafta og fleira, hittast svo öll saman á balli seinna um kvöldið. Síðan kom heimsfaraldur og hugmyndin lá í dvala en í upphafi þessa árs þegar farið var að birta til á ný var ákveðið að fara á fulla ferð í að undirbúa konukvöld.
Vegna viðtals við Alex Cambray Orrason, formann lyftingadeildar KA, sem birtist í Vikublaðinu þann 17. mars 2022 vill stjórn Íþróttabandalags Akureyrar leiðrétta eftirfarandi rangfærslur.
65. ársþing Íþróttabandalags Akureyrar fer fram miðvikudaginn 27. apríl á Jaðri. Þingið er haldið í nýuppgerðum veitingasal Jaðars og gengið inn í horninu sunnan megin við bílastæði, þingið hefst kl. 17:30 og áætluð þinglok eru kl. 21:00.
Brynjar Ingi og Aldís Kara eru íþróttafólk Akureyrar 2021
Knattspyrnumaðurinn Brynjar Ingi Bjarnason úr KA er íþróttakarl Akureyrar árið 2021 og skautakonan Aldís Kara Bergsdóttir úr SA er íþróttakona Akureyrar 2021.