ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

 • Sigfús hættur sem framkvæmdastjóri

  Sigfús Ólafur Helgason hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Hestamannafélagsins Léttis. Stjórn félagsins þakkar fyrir þau störf sem hann hefur unnið vel af hendi fyrir félagið. Þeir sem þurfa að leita með málefni til félagsins er bent á að hafa samband við formann félagsins Dagbjart Halldórsson, dagbjartur@lettir.is - 660 1075
  02.12.2020
  Léttir
  Lesa
 • Viðtöl við Jón Stefán og Svein Elías

  Þeir Jón Stefán og Sveinn Elías nýráðnir aðstoðarþjálfarar karlaliðs Þórs í knattspyrnu voru að vonum kátir þegar heimasíðan fékk þá í stutt spjall.
  01.12.2020
  Íþróttafélagið Þór
  Lesa
 • Jón Stefán og Sveinn Elías í þjálfarateymi Þórs

  Knattspyrnudeild Þórs hefur ráðið þá Jón Stefán Jónsson og Svein Elías Jónsson sem aðstoðarþjálfara karlaliðs Þórs í knattspyrnu.
  01.12.2020
  Íþróttafélagið Þór
  Lesa
 • GA hélt þrjú af fjórum stærstu opnu mótum sumarsins 2020

  Það er vinsælt að koma norður og spila í golfmótum
  01.12.2020
  Golfklúbbur Akureyrar
  Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar