Tilnefningar til þjálfara ársins 2025
Knattspyrnufélag Akureyrar heldur upp á 98 ára afmæli sitt sunnudaginn 11. janúar 2025 við hátíðlega athöfn í KA-Heimilinu klukkan 16:30. Við það tilefni verður meðal annars þjálfari ársins hjá félaginu valinn en þetta verður í sjötta skiptið sem verðlaun fyrir þjálfara ársins verða veitt innan félagsins
08.01.2026
Knattspyrnufélag Akureyrar
