Handboltafræðsla á sumardaginn fyrsta.
24.04.2025
Íþróttafélagið Þór
Sumardagurinn fyrsti byrjaði á samveru þjálfara yngri flokka handboltans hjá Þór. Til okkar í dag kom Erlingur Birgir Richardsson. Erlingur er með víðtæka reynslu í handboltanum. Hann þjálfaði ÍBV á árunum 2018-2023 og skifaði nú í vor undir tveggja ...