Greinar frá RSS veitum

Handboltafræðsla á sumardaginn fyrsta.

Sumardagurinn fyrsti byrjaði á samveru þjálfara yngri flokka handboltans hjá Þór. Til okkar í dag kom Erlingur Birgir Richardsson. Erlingur er með víðtæka reynslu í handboltanum. Hann þjálfaði ÍBV á árunum 2018-2023 og skifaði nú í vor undir tveggja ...

Tryggvi Snær og félagar Evrópumeistarar

Þórsarinn Tryggvi Snær Hlinason hampaði í kvöld Evrópumeistaratitli í kvöld þegar lið hans, Bilbao Basket, tapaði með tveggja stiga mun gegn PAOK í Grikklandi en Bilbao vann fyrri leikinn með sjö stiga mun og eru því sigurvegarar FIBA Europe Cup 2025...

SA Víkingar Íslandsmeistarar í U18 - og SA Jötnar í 2. sæti

Í gærkvöldi fór fram síðasti leikur SA liðanna Jötna og Víkinga í Íslandsmóti U18. SA teflir fram tveimur liðum í þessum aldursflokki og liðin röðuðu sér í tvö efstu sætin eftir fádæma yfirburði í vetur. SA Víkingar fengu afhentan bikarinn eftir leik og bæði lið stilltu sér upp í myndatöku í leikslok. Það er til marks um öflugt barna- og unglingastarf að geta teflt fram tveimur öflugum liðum í U18 og taka tvö efstu sætin einnig. U18 landsliðin voru einnig að meirihluta skipuð okkar fólki, í karlaliðinu voru 15 af 20 leikmönnum frá SA og í kvennaliðinu 14 af 20. Áfram SA!

Knattspyrna: Þór/KA fær bandarískan leikmann

Stjórn Þórs/KA hefur samið við bandarískan leikmann, Ellie Moreno, út yfirstandandi tímabil.

Ellie Moreno til liðs við Þór/KA

Stjórn Þórs/KA hefur samið við bandarískan leikmann, Ellie Moreno, út yfirstandandi tímabil.

Sjö úr Þór og Þór/KA í æfingahópum U15

Margrét Magnúsdóttir landsliðsþjálfari U15 kvenna hefur valið leikmenn til æfinga dagana 28.-30. apríl 2025. Æfingarnar fara fram á Avis vellinum, Laugardal. Í hópnum eru fimm leikmenn Þór/KA; þær Ásta Ninna Reynisdóttir, Sigyn Elmarsdóttir, Hafdís ...

Kató með U16 til Svíþjóðar

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í UEFA Development móti sem fram fer í Svíþjóð dagana 1. – 7.maí næstkomandi. Liðið æfir á Íslandi þriðjudaginn 29.apríl og miðvikudaginn 30.apríl áður en haldið e...

Aðalfundur rafíþróttadeildar miðvikudaginn 30.apríl

Stjórn rafíþróttadeildar Þórs boðar til aðalfundar deildarinnar miðvikudaginn 30.apríl klukkan 12:30 í Hamri. Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Í lögum Íþróttafélagsins Þórs segir meðal annars: 6. greinHver deild ...

Besta deildin: Þolinmæði og þrausegja skiluðu þremur stigum

Þór/KA sigraði Tindastól í 2. umferð Bestu deildarinnar í Boganum í gær, 2-1. Karen María Sigurgeirsdóttir og Bríet Jóhannsdóttir skoruðu mörk liðsins.

Ný stjórn kjörin

Ný stjórn Fimleikadeildarinar hefur verið stofnuð fyrir starfsárið 2025-2026. Við þökkum fráfarandi stjórn sitt starf. Skipan Stjórn Fimleikadeildar KA. Emilía Fönn Andradóttir - Formaður Helga Kristín Helgadóttir - Varaformaður Sólveig Rósa Davíðsdóttir - Stjórnarmeðlimur Kristján Heiðar Kristjánsson - Ritari Sonja Dagsdóttir - Stjórnarmeðlimur Einar Pampichler - Varamaður í stjórn Kristín Mjöll Benediktsdóttir - Varamaður í stjórn Ábendingar og önnur erindi fyrir stjórn Fimleikadeildar KA berist á fim.formadur@ka.is.

Sigur í fyrsta heimaleik

Okkar konur í fótboltanum unnu góðan sigur í nágrannaslag í 2.umferð Bestu deildarinnar.

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar 28.apríl klukkan 17

Stjórn körfuknattleiksdeildar Þórs boðar til aðalfundar deildarinnar mánudaginn 28.apríl kl. 17 í Hamri. Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Í lögum Íþróttafélagsins Þórs segir meðal annars: 6. greinHver deild skal ...

Besta deildin: Fyrsti heimaleikurinn í Boganum á morgun

Á morgun, mánudaginn 21. apríl - annan páskadag - er komið að öðrum leik liðsins í Bestu deildinni þetta árið. Þór/KA tekur þá á móti liði Tindastóls í Boganum.

Aðalfundur handknattleiksdeildar 27.apríl klukkan 11

Stjórn handknattleiksdeildar Þórs boðar til aðalfundar deildarinnar sunnudaginn 27.apríl klukkan 11:00 í Hamri. Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Í lögum Íþróttafélagsins Þórs segir meðal annars: 6. greinHver deil...

Þórsarar áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins

Strákarnir okkar í fótboltanum unnu góðan sigur í Boganum.

Pílukast: SjallyPally 2025 - samantekt

Akureyri Open 2025 eða SjallyPally25 var haldið helgina 4. - 5. apríl í Sjallanum - þvílíkt mót!

Klappir opna í dag - Trackman Range

Opnum Klappir kl.11 í dag

Hafþór og Hákon snúa aftur heim

Bræðurnir Hákon Ingi Halldórsson og Hafþór Ingi Halldórsson skrifuðu í dag undir samninga við handknattleiksdeild Þórs.   Hákon er hægri hornamaður og kemur heim frá Slóvakíu eftir þriggja ára dvöl þar sem hann hefur spilað hjá liðinu MH...

Aðalfundir hnefaleikadeildar og píludeildar fimmtudaginn 24.apríl

Stjórn hnefaleikadeildar Þórs boðar til aðalfundar deildarinnar fimmtudaginn 24.apríl klukkan 15:00 í Hamri. Stjórn píludeildar Þórs boðar til aðalfundar deildarinnar fimmtudaginn 24.apríl klukkan 16:30 í Hamri. Á fundunum verða venjuleg aðalfundar...

Besta deildin: Góð byrjun á mótinu, þrjú stig heim

Óskabyrjun, ekki hægt að orða það öðruvísi eftir 4-1 sigur á útivelli í fyrsta leik liðsins í Bestu deildinni.