U16 landslið kvenna í fótbolta kom saman til æfinga á Laugardalsvelli 21.-22. júlí. Þar áttum við sex fulltrúa, en þar af eru tvær úr okkar röðum sem eru skráðar í Dalvík og hafa spilað bæði með 3. flokki hjá okkur og meistaraflokki Dalvíkur í 2. dei...
Handboltalið KA heldur áfram að undirbúa sig fyrir baráttuna í Olísdeildinni í vetur og hefur nú borist ansi góður liðsstyrkur en Svavar Ingi Sigmundsson hefur ákveðið að taka fram skóna að nýju og leika með liðinu í vetur
Fimleikahringurinn er að koma til "X". Sýningahópur Fimleikasambands Ísland fer hér í gegn og ætlar að vera með sýningu ásamt opinni æfingu fyrir alla sem vilja prófa fimleika. Skemmtileg sýning fyrir alla og ókeypis aðgangur. Hlökkum til að sjá ykkur
Júdódeild KA á Akureyri hefur tekið þátt í evrópsku verkefni um aðlögun júdó fyrir einstaklinga með þroskahömlun. Eirini Fytrou, þjálfari hjá félaginu, var ein af 86 þjálfurum frá 14 löndum sem sóttu ráðstefnu í Madríd.
Eirini Fytrou frá Júdódeild KA á Akureyri var ein af þátttakendum á fyrstu ráðstefnu Judo Intellectual Disability Project (JIDP) í Madríd 10.-12. júlí. Ásamt henni var Annika Noack frá Tindastóli, en þær voru fulltrúar Íslands meðal 86 þjálfara frá 14 löndum.
KA hefur borist gríðarlega mikill liðsstyrkur fyrir síðari hluta sumarsins en Birnir Snær Ingason skrifaði í morgun undir samning út tímabilið. Birnir sem mætir norður frá sænska liðinu Halmstad er 28 ára gamall vængmaður sem við bindum miklar vonir við að muni lyfta sóknarleik okkar upp á hærra plan
Dagbjartur Búi Davíðsson hefur undirritað samning við knattspyrnudeild Þórs um að leika með liðinu út tímabilið.
Dagbjartur Búi kemur að láni frá KA, þaðan sem hann er uppalinn. Dagbjartur er fæddur 2006 og er því á elsta ári í 2.flokki en hefur lei...
Nikola Radovanovic hefur samið við handknattleiksdeild Þórs um að leika með liðinu í Olís deildinni á komandi tímabili.
Nikola er serbneskur markmaður sem kemur frá gríska liðinu Ionikos en hann hefur einnig leikið í efstu deild í heim...
Fimleikadeild KA vill vekja athylgi á því að á Unglingalandsmóti UMFÍ sem fram um verslunarmannahelgina á Egilstöðum verður hægt að keppa í fimleikum.
Keppnin felur í sér að þátttakendur æfi atriði heima sem er frá 00:30-04:00 mínútur.
Liðin eru metin út frá framkvæmd, samtaka, erfiðleika æfingar, spenna og stjórnun hreyfinga, samsetningu atriðis.
Áætlað er að bjóða upp á opna tíma í fimleikahúsinu rétt fyrir mót. Þar geta liðin æft atriðið sitt og fengið aðstoð frá þjálfara í deildinni.
Sjá nánar á https://www.umfi.is/vidburdir/unglingalandsmot/keppnisgreinar/fimleikar/
Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Georgíumaðurinn Giorgi Dikhaminjia skrifaði í dag undir hjá félaginu. Giorgi sem er 28 ára gamall er 188 cm á hæð og leikur sem hægri skytta en getur einnig leyst hægra hornið af
Peter Ingi Helgason Jones hefur undirritað leikmannasamning við knattspyrnudeild Þórs.
Samningurinn gildir út 2026 og er fyrsti samningur Peter sem er fæddur árið 2008 og er því á yngsta ári í 2.flokki.
Þessi sautján ára gamli sóknarmaður hefur ver...