Greinar frá RSS veitum

Lokað í Hamri 24-26.október

Vegna framkvæmda verður félagsheimilið okkar, Hamar lokað föstudaginn 24.október-26.október. Ekki verður hægt að komast inn í húsið. Af þessum sökum fellur hið vikulega föstudagskaffi niður á morgun, föstudag.

Þór lagði Njarðvík b 112:45 (myndir)

Myndir úr leik Þórs og Njarðvíkur b í 1. deild kvenna eru komnar í myndaalbúm

Knattspyrna: Þór/KA semur við Aðalstein Jóhann Friðriksson

Stjórn Þórs/KA hefur komist að samkomulagi við Húsvíkinginn Aðalstein Jóhann Friðriksson um að taka við starfi aðalþjálfara meistaraflokks félagsins og feta þannig í fótspor annars Húsvíkings og nafna, Jóhanns Kristins Gunnarssonar, sem hefur látið af störfum eins og fram hefur komið í fréttum.

Aðalsteinn Jóhann Friðriksson ráðinn þjálfari meistaraflokks Þórs/KA

Stjórn Þórs/KA hefur komist að samkomulagi við Húsvíkinginn Aðalstein Jóhann Friðriksson um að taka við starfi aðalþjálfara meistaraflokks félagsins og feta þannig í fótspor annars Húsvíkings og nafna, Jóhanns Kristins Gunnarssonar, sem hefur látið af störfum eins og fram hefur komið í fréttum.

Frábær árangur iðkanda í áhaldafimleikum á Haustmóti 2025

Frábær árangur júdódeildar KA á hinu alþjóðlega JRB móti

Keppendur frá Júdódeild KA náðu frábærum árangri á alþjóðlega JRB mótinu sem fór fram helgina 18.-19. október í Ljónagryfjunni á Reykjanesbæ. Mótið var fjölmennt með yfir 100 keppendum frá ýmsum þjóðum.

SiglóGolf lokar fyrir veturinn

Búið að vera flott sumar

SA Víkingar í 3. sæti í fyrstu umferð Continental Cup 2025

SA Víkingar náðu í sigur gegn Eistnesku meisturunum Narva PSK frá Eistlandi í síðasta leik liðsins í Evrópukeppninni Continental Cup sem lýkur í dag. SA Víkingar voru sterkari aðilinn í leiknum en jafnt var eftir venjulegan leiktíma og en Jóhann Már Leifsson skoraði sigurmarkið í framlengingu eftir góðan undirbúning Hank Nagel. Unnar Rúnarsson skoraði tvö marka SA í leiknum, Heiðar Jóhannsson eitt og Aron Ingason jöfnunarmarkið í þriðju lotu. Róbert Steingrímsson átti góðan leik í markinu og var með 88% markvörslu.

Myndasyrpa úr leik Þórs og Breiðabliks

Sjáið glæsilegar myndir frá leik Þórs og Breiðabliks sem fram fór í gærkvöld

Ellefu úr okkar röðum í landsliðsverkefnum á næstunni

Núna í haust hafa stelpur úr okkar hópi verið valdar í æfingahópa yngri landsliðanna. Sumar hafa nú þegar æft með sínum hópi, en aðrar á leið á næstu dögum og vikum.

SA Víkingar hefja leik í Continental Cup í dag

SA Víkingar eru mætir til Vilníus í Litháen þar sem þeir spila í Evrópukeppninni Continental Cup næstu daga. SA Víkingar lögðu af stað á miðvikudag og komu á áfangastað í gærkvöld og leikur sinn fyrsta leik í kvöld gegn heimaliðinu Hockey Punks. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á IIHF Tv kl. 17:00. Áfram SA Víkingar!

Sundfélagið Óðinn fékk endurnýjaða viðurkenningu sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Miðvikudaginn 15. október fékk Sundfélagið Óðinn endurnýjun á viðurkenningu sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ við Sundlaug Akureyrar. Viðurkenningin var afhent af Viðari Sigurjónssyni, sérfræðingi á stjórnsýslusviði ÍSÍ og tók Ásta Birgisdóttir formaður félag...

Jóhann Kristinn Gunnarsson hættir sem þjálfari Þórs/KA

Jóhann Kristinn Gunnarsson, sem verið hefur þjálfari meistaraflokks Þórs/KA undanfarin þrjú ár og samtals í átta ár, tilkynnti stjórn Þórs/KA á fundi í hádeginu að hann vildi stíga til hliðar og mun því ekki endurnýja samning sinn við félagið. 

A-landsliðið: Sandra María og María Gros í hóp fyrir umspilsleiki

Sandra María Jessen og María Catharina Ólafsdóttir Gros eru báðar í landsliðshópi Íslands fyrir umspilsleiki í Þjóðadeild UEFA gegn Norður-Írlandi sem fram fara síðar í mánuðinum.

U19: Hildur Anna og Ísey í æfingahóp

Hildur Anna Birgisdóttir hefur verið valin í æfingahóp U19 landsliðs Íslands sem kemur saman til æfinga 21.-23. október. 

Vetrarstarfið í fótboltanum að hefjast

Fótboltinn byrjar að rúlla að nýju.

Allir með! - Æfingar að hefjast á ný

Trackman iO komnir í herma 1&2

Allir hermarnir á efri hæðinni eru Trackman iO

Verðlaunahafar á lokahófi félagsins

Þór/KA hélt lokahóf sitt á föstudagskvöld þar sem leikmenn, þjálfarar, stjórn og sjálfboðaliðar komu saman og fögnuðu lífinu. Hófið var með hefðbundnum hætti, ljúffengum mat, skemmtiatriðum og verðlaunaafhendingum. 

Kollubikarinn 2025: Margrét Árnadóttir

Kollubikarinn var veittur í tíunda sinn á lokahófi Þórs/KA síðastliðið fimmtudagskvöld. Gripurinn er veittur í minningu Kolbrúnar Jónsdóttur, fyrrum leikmanns og stjórnarkonu í Þór/KA. Stjórn Þórs/KA ákveður hver hlýtur Kollubikarinn ásamt dæmtrum Kolbrúnar, þeim Ágústu og Örnu Kristinsdætrum.