Fréttir ÍBA

Haraldur Sigurðsson heiðursfélagi ÍBA er látinn

Haraldur Sigurðsson, heiðursfélagi ÍBA, KA, FRÍ og ÍSÍ er látinn 93 ára að aldri.