Fréttir ÍBA

Íþróttahátíð Akureyrar

Íþróttabandalag Akureyrar og Akureyrarbær bjóða bæjarbúum til athafnar í Hofi fimmtudaginn 29. janúar kl. 17.30 þar sem kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Akureyrar fyrir árið 2025 verður meðal annars lýst. Verður þetta í 47. sinn sem Íþróttamaður Akureyrar er heiðraður og í tíunda sinn þar sem bæði íþróttakona- og íþróttakarl Akureyrar eru valin og heiðruð.

Formannafundur ÍBA er í dag

Minnum á umsóknir vegna Afreksefna 2025

Allir með íþróttaæfingar á Norðurlandi Eystra - fyrsta æfing á Húsavík 15. nóvember

Íþróttahéruðin fjögur á Norðurlandi eystra – HSÞ, ÍBA, UÍF og UMSE standa fyrir Allir með íþróttaæfingum í vetur í samstarfi við svæðisfulltrúa Íþróttahéraða á svæðinu

Íþróttaeldhugi ársins 2025

Lottó og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir tilnefningu á Íþróttaeldhuga ársins 2025 sem verður tilnendur samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins fyrir árið 2025.

Körfuboltaæfingar fyrir börn með sérþarfir hefjast næstkomandi sunnudag

Körfuboltaæfingar fyrir börn með sérþarfir hefjast næstkomandi sunnudag klukkan 11 í Íþróttahúsi Naustaskóla.

Lífsferill íþróttamannsins: Sálin í íþróttunum

Akureyrarbær, HA, ÍBA og ÍSÍ bjóða upp á opinn fyrirlestur í Háskólanum á Akureyri fimmtudaginn 2.október milli klukkan 17 og 18.

Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs á Akureyri 1. til 4.september

Starfsmaður samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs verður á Akureyri dagana 1. -4. september og verður með kynningar í Teríunni í Íþróttahöllinni á Akureyri

Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina - skráning er hafin

Unglingalandsmót UMFÍ er vímulaus íþrótta- og fjölskylduhátíð sem haldin er ár hvert um verslunarmannahelgina, að þessu sinni á Egilsstöðum 31. júlí - 3. ágúst 2025. Mótið er íþrótta- og fjölskylduhátíð þar sem 11 - 18 ára þátttakendur reyna með sér í um 20 íþróttagreinum.

Íþróttir fyrir öll - Hinsegin dagar á Norðurlandi Eystra 18. - 22. júní 2025

Hinsegin dagar verða haldnir á Norðurlandi eystra frá 18. - 22. júní 2025