Fréttir ÍBA

Formannafundur 7. júní 2012

Boðað er til fundar með formönnum aðildarfélaga ÍBA í Íþróttahöllinni fimmtudaginn 7.júní kl.17.00 Formenn eru hvattir til að mæta og taka stjórnarmenn og formenn deilda með sér. Dagskrá: 1. Farið yfir tillögur sem var vísað til stjórnar ÍBA á 60. ársþingi ÍBA. 2. „Hreyfing íslenskra unglinga og brottfall úr íþróttum“ Fyrirlesari er Erlingur Jóhannsson, prófessor HÍ. 3. Önnur mál.