Fréttir ÍBA

Landsmót UMFÍ á Selfossi 4.-7.júlí n.k.

27.Landsmót UMFÍ verður haldið á Selfossi 4.-7.júlí nk. Landsmenn eru boðnir velkomnir og hvattir til að mæta og taka þátt í dagskrá Landsmótsins.