Fréttir ÍBA

Perlað af Krafti með Akureyringum

Sunnudaginn 6. maí milli kl. 13 og 17 verður ÍBA og Kraftur með perluviðburð í Íþróttahöllinni Akureyri og eru allir Akureyringar hvattir til að koma og leggja hönd á plóg.

Hjólað í vinnuna 2018

Nú styttist í að vinnustaðakeppnin Hjólað í vinnuna 2018 hefjist í sextánda sinn en að þessu sinni fer keppnin fram frá 2. - 22. maí. Opnað var fyrir skráningu þann 18. apríl sl. og við hvetjum alla til að skrá sig strax til leiks.

Hátt í 80 sóttu 63. Ársþing ÍBA

Þrátt fyrir aðeins 54 kjörfulltrúar af 106 og 16 af 22 aðildarfélögum mættu til þingstarfa þá sóttu í heildina með gestum hátt í 80 manns á 63. Ársþing ÍBA sem haldið var 25. apríl sl. í Íþróttahöll Akureyrar.

Ársþing ÍBA

63. Ársþing ÍBA verður haldið í Íþróttahöll Akureyrar þann 25. apríl nk., kl. 17:30.