Fréttir ÍBA

Þökkum Þresti Guðjónssyni formanni fyrir mikið og óeigingjarnt starf í þágu ÍBA.

Þröstur Guðjónsson hætti í stjórn ÍBA eftir 20 ára starf sem formaður einnig hættu í stjórn, Margrét Ólafsdóttir ritari og Magnús Gauti Gautason gjaldkeri. Nýr formaður ÍBA er Geir Kristinn Aðalsteinsson, Haukur Valtýsson, Hrafnhildur Guðjónsdóttir og Ármann Ketilsson í aðalstjórn og Áslaug Kristjánsdóttir, Hörður Sigurharðarson og Sonja Sif Jóhannsdóttir til vara.