Afrekssjóður Akureyrarbæjar

Afrekssjóður Akureyrarbæjar er sjóður til styrktar afreksíþróttastarfi ÍBA á Akureyri.  Aðildarfélög og iðkendur ÍBA geta sótt um styrki skv. reglugerð afrekssjóðs sem finn má hér til hliðar.

Umsóknir skulu berast stjórn sjóðsins á þar til gerðum rafrænum eyðublöðum sem finna má hér til hliðar.