Afrekssjóður Akureyrarbæjar

Afrekssjóður Akureyrarbæjar er sjóður til styrktar afreksíþróttastarfi ÍBA á Akureyri.  Aðildarfélög og iðkendur ÍBA geta sótt um styrki skv. reglugerð afrekssjóðs sem finn má hér til hliðar. Umsækjendur verða að eiga lögheimili innan Akureyrarbæjar til að geta fengið ferðastyrk.

Umsóknir skulu berast stjórn sjóðsins á þar til gerðum rafrænum eyðublöðum sem finna má hér til hliðar.