Fréttir ÍBA

FIMAK verður fimleikadeild KA

Tillaga þess efnis að sameina FIMAK og KA var samþykkt samhljóða á félagsfundum beggja félaga í gærkvöldi.