25.10.2022
Auglýsir eftir umsóknum vegna sjóðsúthlutun afreksíþróttaefna og landsliðskeppnisferða fyrir árið 2022.
15.08.2022
Stjórn ÍBA og SA vill í einlægni biðja Emilíu Ómarsdóttur og aðra hlutaðeigandi sem og fjölskyldu hennar velvirðingar á ónærgætinni nálgun og viðbrögðum við athugasemdum sem gerðar voru við óviðeigandi framkomu þjálfara Listhlaupadeildar árið 2018.
02.05.2022
Vegna viðtals við Alex Cambray Orrason, formann lyftingadeildar KA, sem birtist í Vikublaðinu þann 17. mars 2022 vill stjórn Íþróttabandalags Akureyrar leiðrétta eftirfarandi rangfærslur.
22.04.2022
65. ársþing Íþróttabandalags Akureyrar fer fram miðvikudaginn 27. apríl á Jaðri. Þingið er haldið í nýuppgerðum veitingasal Jaðars og gengið inn í horninu sunnan megin við bílastæði, þingið hefst kl. 17:30 og áætluð þinglok eru kl. 21:00.
04.02.2022
Knattspyrnumaðurinn Brynjar Ingi Bjarnason úr KA er íþróttakarl Akureyrar árið 2021 og skautakonan Aldís Kara Bergsdóttir úr SA er íþróttakona Akureyrar 2021.
01.02.2022
Tilkynnt verður á fimmtudaginn næstkomandi um val á íþróttakarli og íþróttakonu Akureyrar fyrir árið 2021.
23.11.2021
Auglýsir eftir umsóknum afreksíþróttaefna í sjóðsúthlutun fyrir árið 2021.
28.06.2021
Handboltastelpurnar í KA/Þór áttu stórkostlegt keppnistímabil og draumurinn um Íslandsmeistaratitilinn er orðinn að veruleika. Eftir mikla uppbyggingu og vinnuframlag leikamanna, þjálfara, foreldra, stuðnings- og stjórnarmanna er ekki annað hægt en að skyggnast bak við tjöldin og kynnast meisturunum örlítið betur. N4 hefur unnið að heimildarmynd um gullstelpurnar.
25.02.2021
UPPLÝSINGAR UM STARFSEMI ÍÞRÓTTA- OG UNGMENNAFÉLAGA LANDSINS
20.01.2021
Kraftlyftingamaðurinn Viktor Samúelsson úr KFA er íþróttakarl Akureyrar árið 2020 og skautakonan Aldís Kara Bergsdóttir úr SA er íþróttakona Akureyrar 2020.