Fréttir ÍBA

ÍÞRÓTTAMAÐUR AKUREYRAR 2020

Íþróttabandalag Akureyrar og Akureyrarbær tilkynna á miðvikudaginn 20. janúar kl. 17.30 um val á íþróttakarli og íþróttakonu Akureyrar fyrir 2020.

Hermann Sigtryggsson 90 ára

Heiðursfélagi ÍBA, Hermann Sigtryggsson, fagnar 90 ára afmæli í dag.

Jóla- og nýárskveðja ÍBA

ÍBA óskar ykkur og fjölskyldum ykkar gleðilegrar jóla og farsældar á nýju íþróttaári 2021.

ÁSKORUN ÍÞRÓTTAHÉRAÐA

Áskorun íþróttahéraða!

Íþrótta- og tómstundastyrkur

Opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk vegna áhrifa af Covid-19.

AFREKSSJÓÐUR AKUREYRARBÆJAR 2020

Auglýsir eftir umsóknum afreksíþróttaefna í sjóðsúthlutun fyrir árið 2020.

Ný auglýsing um takmörkun á samkomum

Í dag 14. ágúst 2020 tekur gildi auglýsing um takmörkun á samkomum vegna farsóttar sem heilbrigðisráðuneytið birti 12. ágúst sl. Auglýsingin gildir til 27. ágúst kl. 23:59

Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs

Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs tók til starfa á vormánuðum eftir að mennta- og menningarmálaráðuneytið setti lög um starfið síðastliðið haust.

Ánægjuvogin 2020

Niðurstöður Ánægjuvogarinnar eru mjög jákvæðar fyrir íþróttahreyfinguna á Akureyri og tekur ÍBA því fagnandi.

Þjálfaramenntun ÍSÍ - Sumarfjarnám 2020

Sumarfjarnám 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ hefst mánudaginn 22. júní nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ hverju sinni.