Fréttir ÍBA

Allt íþróttastarf innan ÍBA fellur tímabundið niður

Akureyrarbær og aðildarfélög ÍBA fara að tilmælum stjórnvalda, sóttvarnalæknis, ÍSÍ og UMFÍ. Öll íþróttamannvirki bæjarins verða lokuð á meðan samkomubann er í gildi til 13. apríl nk.

Þátttaka í skipulögðu íþróttastarfi

Þátttaka ungs fólks í skipulögðu íþróttastarfi tengist betri námsárangri og betri líðan ásamt því að draga úr líkum á frávikshegðun.

Kórónaveiran/COVID-19

Hér kemur tilkynning frá ÍSÍ vegna leiðbeininga sóttvarnarlæknis varðandi samkomur.