Skráning í Nóra / Sportabler

Mikilvægt er að allir forráðamenn skrái iðkendur sína til æfinga og námskeið í skráningarkerfi Nóra eða Sportabler til að stunda íþróttir hjá íþróttafélögum ÍBA.

Við skráningu iðkenda er einnig gengið frá greiðsluvalmöguleika æfinga- og námskeiðsgjalda, á sama tíma er hægt að velja að nota frístundastyrk Akureyrarbæjar til niðurgreiðslu æfinga- og námskeiðsgjalda sem er kr. 40.000.- árið 2021 og gildir fyrir börn fædd árið 2004 til og með 2015.
Vinsamlegast snúið ykkur til viðkomandi félags með spurningar er varðar æfingar, gjöld, skráningar o.fl.

Fimleikafélag Akureyrarhttp://sportabler.com/shop/fimak/ 

Íþróttafélagið Þórhttps://www.sportabler.com/shop/Thor

Knattspyrnufélag Akureyrarhttps://www.sportabler.com/shop/KA

Önnur íþróttafélöghttps://iba.felog.is/