Fréttir ÍBA

Málþing ÍBA 22. nóvember 2013

Forvarnir vegna íþróttaiðkunar barna og unglinga Íþróttabandalag Akureyrar stendur fyrir málþingi sem haldið verður 22. nóvember 2013 kl. 17.00-20.00 í Háskólanum á Akureyri, sal N-102.