Fréttir ÍBA

FIMAK verður fimleikadeild KA

Tillaga þess efnis að sameina FIMAK og KA var samþykkt samhljóða á félagsfundum beggja félaga í gærkvöldi.

Íþróttaeldhugi ársins 2023

Íslendingar eru hvattir til að senda inn ábendingar um öfluga sjálfboðaliða í íþróttahreyfingunni.

Afrekssjóður Akureyrarbæjar 2023

Ráðstefnan "Vinnum gullið" - 20. nóvember á Grand hótel Reykjavík

Ráðstefnan "Vinnum gullið" verður haldin mánudaginn 20. nóvember milli 9 og 16 á Grand hótel Reykjavík og í streymi.