Fréttir ÍBA

Íþróttafélagið Akur - Fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Íþróttafélagið Akur hlýtur viðurkenningu sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Akureyrarhlaupið - 6.júlí 2023

Búið er að opna fyrir skráningu í Akureyrarhlaupið sem fer fram fimmtudaginn 6. júlí

Hjólað í vinnuna 2023

Opnað hefur verið fyrir skráningu í vinnustaðakeppnina "Hjólað í vinnuna" 2023

Ungmennafélagið Narfi - Fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Ungmennafélagið Narfi í Hrísey hlýtur viðurkenningu sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Nökkvi Þeyr og Hafdís eru íþróttafólk Akureyrar 2022

Knattspyrnumaðurinn Nökkvi Þeyr Þórisson úr KA er íþróttakarl Akureyrar árið 2022 og hjólreiðakonan Hafdís Sigurðardóttir úr HFA er íþróttakona Akureyrar 2022.

Kjör á íþróttafólki Akureyrar 2022 í Hofi 24. janúar 2023

Linkur á streymið í Hofi

Íþróttamaður Akureyrar 2022

Íþróttabandalag Akureyrar og Akureyrarbær bjóða bæjarbúum til athafnar í Hofi þriðjudaginn 24. janúar nk. kl. 17.30 þar sem lýst verður kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Akureyrar.

Þröstur Guðjónsson heiðursfélagi ÍBA

Stjórn ÍBA ákvað á fundi þann 4. apríl 2022 að gera þá Þröst Guðjónsson og Hauk Guðjón Valtýsson að heiðursfélögum ÍBA. Þröstur var fjarverandi á síðasta ársþingi ÍBA þegar Haukur var heiðraður og var því ánægjulegt að fá að heiðra Þröst á formannafundi sem var haldinn á Greifanum síðastliðinn fimmtudag 5. janúar.

Birna tekur við formannskeflinu

Formaður ÍBA, Geir Kr. Aðalsteinsson, hefur óskað eftir því við stjórn bandalagsins að stíga til hliðar sem formaður fram á næsta vor.

Helga Björg ráðin tímabundið sem framkvæmdastjóri ÍBA

Helga Björg Ingvadóttir hefur verið ráðin tímabundið sem framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Akureyrar. Ráðningin er til komin vegna veikindaleyfis framkvæmdastjóra bandalagsins, Helga Rúnars Bragasonar.