Fyrirmyndarhérað ÍSÍ

Þann 5. desember 2019 hlaut Íþróttabandalag Akureyrar (ÍBA) gæðaviðurkenningu Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) fyrir íþróttastarf og rétt til að kalla sig Fyrirmyndarhérað ÍSÍ.