Fréttir ÍBA

Íþróttavika Evrópu 23.-30. september

Íþróttavika Evrópu er haldin 23. – 30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum. Markmið með Íþróttaviku Evrópu er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu og sporna við auknu hreyfingarleysi meðal almennings.

Íþróttaráðstefna haldin á Akureyri 23.september

Akureyrarbær, Háskólinn á Akureyri, ÍBA og ÍSÍ halda í sameiningu Íþróttaráðstefnu í Hátíðarsal Háskólans á Akureyri laugardaginn 23. september 2023.