Minnum á umsóknir vegna Afreksefna 2025

Minnum à að umsóknarfrestur í Afrekssjóð Akureyrarbæjar vegna afreksefna er til og með 1. desember 2025.
Hvetjum ungt afreksíþróttafólk innan raða aðildarfélaga ÍBA til að sækja um.