Fréttir ÍBA

VERTU MEÐ!

UPPLÝSINGAR UM STARFSEMI ÍÞRÓTTA- OG UNGMENNAFÉLAGA LANDSINS

Viktor og Aldís Kara eru Íþróttamenn Akureyrar 2020

Kraftlyftingamaðurinn Viktor Samúelsson úr KFA er íþróttakarl Akureyrar árið 2020 og skautakonan Aldís Kara Bergsdóttir úr SA er íþróttakona Akureyrar 2020.

ÍÞRÓTTAMAÐUR AKUREYRAR 2020

Íþróttabandalag Akureyrar og Akureyrarbær tilkynna á miðvikudaginn 20. janúar kl. 17.30 um val á íþróttakarli og íþróttakonu Akureyrar fyrir 2020.

Hermann Sigtryggsson 90 ára

Heiðursfélagi ÍBA, Hermann Sigtryggsson, fagnar 90 ára afmæli í dag.

Jóla- og nýárskveðja ÍBA

ÍBA óskar ykkur og fjölskyldum ykkar gleðilegrar jóla og farsældar á nýju íþróttaári 2021.

ÁSKORUN ÍÞRÓTTAHÉRAÐA

Áskorun íþróttahéraða!

Íþrótta- og tómstundastyrkur

Opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk vegna áhrifa af Covid-19.

AFREKSSJÓÐUR AKUREYRARBÆJAR 2020

Auglýsir eftir umsóknum afreksíþróttaefna í sjóðsúthlutun fyrir árið 2020.

Ný auglýsing um takmörkun á samkomum

Í dag 14. ágúst 2020 tekur gildi auglýsing um takmörkun á samkomum vegna farsóttar sem heilbrigðisráðuneytið birti 12. ágúst sl. Auglýsingin gildir til 27. ágúst kl. 23:59

Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs

Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs tók til starfa á vormánuðum eftir að mennta- og menningarmálaráðuneytið setti lög um starfið síðastliðið haust.