Fréttir ÍBA

80 ára afmælishátíð ÍBA í Boganum

Takk sjálfboðaliðar!

Í dag, 5. desember, er dagur sjálfboðaliða og tileinkaður þeim. Við hjá ÍBA viljum senda okkar allra bestu kveðjur og þakkir til allra sjálfboðaliða í íþróttahreyfingunni.

Dagskrá 80 ára afmælishátíðar ÍBA

ÍBA fagnar 80 ára afmæli sínu 20. desember og af því tilefni verður slegið til heljarinnar afmælishátíðar í Boganum á Akureyri næstkomandi laugardag, 7. desember

Dagur sjálfboðaliðans – 5. desember

Íþróttabandalag Akureyrar 80 ára - afmælishátíð í Boganum

Íþróttaeldhugi ársins 2024

Syndum - Landsátak í sundi 1.-30. nóvember 2024

Afrekssjóður Akureyrarbæjar 2024

Hinsegin börn og ungmenni í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi

Íþróttavika Evrópu kláraðist formlega í gær