Námskeið á Akureyri 6.maí 2024

Starfsfólki og sjálboðaliðum innan félaga UMFÍ (þar á meðal eru aðildarfélög ÍBA) býðst að sækja tvö námskeið á Akureyri mánudaginn 6. maí. Annars vegar er um að ræða námskeiðið Verndum þau sem hefst kl. 17:00 og hins vegar er námskeiðið Samskipti og siðareglur sem hefst kl. 19:30.

Námskeiðin eru þátttakendum að kostnaðarlausu en nauðsynlegt er að skrá sig til þátttöku á heimasíðu Æskulýðsvettgangsins.

Nánari upplýsingar er hægt að finna á viðburði námskeiðanna á Facebook - Verndum þau & Samskipti og siðareglur