Jóla- og nýárskveðja ÍBA

Stjórn og framkvæmdastjóri ÍBA þakkar ykkur fyrir samstarfið á árinu 2020 sem var sannarlega mikil áskorun fyrir okkur öll í íþróttahreyfingunni. Með góðri samvinnu tókst okkur að leysa mörg þau krefjandi verkefna sem á okkur var lagt og með áframhaldandi samvinnu og jákvæðni horfum við með björtum augum til nýs íþróttaárs.

ÍBA óskar ykkur og fjölskyldum ykkar gleðilegrar jóla og farsældar á nýju íþróttaári 2021.