AFREKSSJÓÐUR AKUREYRARBÆJAR

Markmið sjóðsins er m.a. að styrkja akureyrsk afreksíþróttaefni, á sextánda aldursári eða eldri, sem talin eru með markvissri þjálfun geta skipað sér á bekk með þeim bestu á landsvísu. Einnig er afreksíþróttafólk og afreksefni styrkt vegna ferðakostnaðar landsliðskeppnisferða erlendis á vegum sérsambanda Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ), að hámarki tvær ferðir á ári. 

Rafrænar umsóknir má finna á eftirfarandi vefslóð: 

https://www.iba.is/is/styrkir/afrekssjodur

Umsóknarfrestur er til og með 10. desember 2019.