Námskeið um vendinám

Ove Österlie
Ove Österlie

ÍBA vill vekja athygli á áhugaverðu námskeiði á Akureyri í byrjun febrúar.

Íþróttaakademía Keilis skipuleggur námskeiðin í samstarfi við norskan prófessor í íþróttafræðum og eru þau sérstaklega ætluð þjálfurum og íþróttakennurum. Allir eru þó velkomnir.

Sjá nánar hér.