Ársþing ÍBA verður 25. apríl 2012

 

60.ársþing Íþróttabandalags Akureyrar fer fram á Hótel KEA miðvikudaginn 25.apríl nk. og hefst kl. 18.00.
Dagskrá:
1. Þingsetning.
2. Kosning þriggja manna kjörbréfanefndar.
3. Kosning þingforseta, þingritara og varamanna þeirra.
4. Ársskýrslur stjórnar og sérráða ræddar svo og reikningar þeirra og atkvæði greidd um þá.
5. Ræddar tillögur um lagabreytingar.
6. Ræddar tillögur og mál sem fyrir liggja.
7. Lögð fram fjárhagsáætlun.
8. Kosnar 3 – ja manna þingnefndir.
Fyrirlestur um fíkniefnamál, Kári Erlingsson.
ÞINGHLÉ.
1. Álit nefnda, umræður og atkvæðagreiðsla.
2. Kosningar og tilnefningar.
Tilnefningar í sérráð ÍBA.
Kosinn formaður ÍBA.
Kosnir 3 menn í stjórn ÍBA og 3 til vara.
Kosning 2 skoðunarmanna.
Kosning í nefndir, er þingið ákveður.
Kosning fulltrúa á ÍSÍ þing.
1. Önnur mál.
2. Þingslit.