Haraldur Sigurðsson heiðursfélagi ÍBA

Haraldur Sigurðsson
Haraldur Sigurðsson

Íþróttabandalag Akureyrar gerði Harald Sigurðsson að heiðursfélaga en hann varð níræður í gær við hátíðlega athöfn í Hofi.