Íþróttamaður Akureyrar 2014 er Hafdís Sigurðardóttir

Eiríkur Björn bæjarstjóri og Hafdís Sigurðardóttir
Eiríkur Björn bæjarstjóri og Hafdís Sigurðardóttir

21. janúar fór fram krýning Íþróttamanns Akureyrar í Hofi.

Frjálsíþróttakonan Hafdís Sigurðardóttir úr UFA er íþróttamaður Akureyrar árið 2014. Viktor Samúelsson úr Kraftlyftingafélagi Akureyrar varð annar og Einar Kristinn Kristgeirsson úr Skíðafélagi Akureyrar þriðji.

Allar myndir tók Þórir Tryggvason