64. ársþingi ÍBA frestað!

Í ljósi Covid-19 faraldursins hefur stjórn ÍBA tekið þá ákvörðun á stjórnarfundi sínum þann 30. mars sl. að fresta 64. ársþingi ÍBA sem átti að fara fram 28. apríl nk. ótímabundið og verður nýtt fundarboð ásamt tillögu að lagabreytingu sent út með a.m.k. fjögurra vikna fyrirvara.

Þetta gefur öllum aðildarfélögum lengri tíma að vinna og koma með málstillögur fyrir þingið sem er mikilvægt til að gera gott starf betra.

FAGMENNSKA – VIRÐING – JÁKVÆÐNI