Stjórnarfundur 6. júlí 2020

06.07.2020 16:30

Stjórnarmenn:                                                      Starfsmaður:
Geir Kr. Aðalsteinsson, formaður                          Helgi Rúnar Bragason, framkvæmdastjóri
Hrafnhildur Guðjónsdóttir, varaformaður
Inga Stella Pétursdóttir, ritari
Ármann Ketilsson, gjaldkeri
Erlingur Kristjánsson, meðstjórnandi
Hörður Sigurharðarson
Ómar Kristinsson 

 1. Fundur settur.

 2. Málefni stjórnar:

  1. Trúnaðarmál.
   Fært til trúnaðarbókar. 

 3. Önnur mál:

  1. Samfella í skóla- og frístundastarfi barna
   Hrafnhildur kynnti minnisblað sitt um frístundarútuna sem næstu skref tengda verkefninu um samfellu barna í skóla- og frístundastarfi.
   Hrafnhildur yfirgaf svo fundinn vegna vanhæfni í málinu. Umræða og kostir ræddir og teknir saman. Geir Kristinn gerir samantekt til að senda á Frístundaráð.
   Frístundarúta - Umsögn ÍBA

 4. Tillögun næsta fundar
  Næsti fundur mánudaginn 10. ágúst kl. 16:30

 5. Fundarslit kl. 18.50