Stjórn: Starfsmaður:
Geir Kr. Aðalsteinsson, formaður Helgi Rúnar Bragason, framkvæmdastjóri
Birna Baldursdóttir, varaformaður
Ármann Ketilsson, gjaldkeri
Inga Stella Pétursdóttir, ritari
Erlingur Kristjánsson, meðstjórnandi
Jón Steindór Árnason, varamaður
Ómar Kristinsson, varamaður
Fundur settur
Innsend erindi:
Frístundaráðsbókanir
Til kynningar
Erindi frá fyrrverandi formanni Léttis.
Erindi barst frá Sigfúsi Helgasyni þar sem hann kærir meintan ólöglegan aðalfund félagsins. Formanni falið að funda með stjórn Léttis um málið.
Málefni stjórnar:
Formannafundur ÍBA
Rætt um mögulegar dagsetningar næsta formannafundar. Frestað til næsta fundar vegna mikillar útbreiðslu kórónuveirunnar þessa dagana.
Íþróttamaður Akureyrar, undirbúningur
Inga Stella og Erlingur eru fulltrúar ÍBA í undirbúningsnefndinni. Auk þeirra eru Ingvar Gíslason frá KA og Elma Eysteinsdóttir frá Þór.
Önnur mál:
KRAFT
Farið yfir samskipti við fulltrúa KRAFT vegna stöðu kraftlyftinga á Akureyri.
Afmæli ÍBA
ÍBA verður 77 ára þann 20. desember. Stjórn hittist á aukafundi og snæðir saman hádegisverð.
Tillögun næsta fundar
Næsti fundur verður haldinn mánudaginn 10. janúar kl. 16.30.
Fundarslit kl. 18:20.