Stjórnarfundur 4. apríl 2022

04.04.2022 16:30

Mættir: 

Í sal Geir Kristinn Aðalsteinsson, Ómar Kristinsson,
Erlingur Kristjánsson, Inga Stella Pétursdóttir. 

Í Teams: Helgi Rúnar Bragason, Birna Bald, 

Fjarverandi: Ármann Ketilsson, Jón Steindór

  1. Fundur settur

  2. Fundargerð síðasta fundar samþykkt
    Fundur 7. mars

  3. Innsend erindi:

4.  Málefni stjórnar:

  1. Íþróttatengd ferðaþjónusta

  2. Formannafundur ÍBA, samantekt. Sjá fundagerð formannafundar

  3. Ársþing, undirbúningur.  Uppstillingarnefnd o.fl.

5. Önnur mál:

  1. Aðalfundir félaga framundan.

KFA

Léttir

Tilhögun næsta fundar.  Næsti fundur er 2. maí kl. 16:30.

Fundarslit