Stjórnarfundur 3. maí 2021

03.05.2021 16:30

Stjórn:                                                                    Starfsmaður:
Geir Kr. Aðalsteinsson, formaður                          Helgi Rúnar Bragason, framkvæmdastjóri
Birna Baldursdóttir, varaformaður
Ármann Ketilsson, gjaldkeri
Inga Stella Pétursdóttir, ritari
Erlingur Kristjánsson, meðstjórnandi
Jón Steindór Árnason, varamaður
Ómar Kristinsson, varamaður
Ellert Örn Erlingsson, áheyrnarfulltrúi

 1. Fundur settur
  100% mæting nýrrar stjórnar ásamt áheyrnarfulltrúa.

 2. Verkaskipting nýrrar stjórnar
  Birna Baldursdóttir, varaformaður
  Ármann Ketilsson, gjaldkeri
  Inga Stella Pétursdóttir, ritari
  Erlingur Kristjánsson, meðstjórnandi

 1. Fundargerð síðasta fundar   
  Farið yfir fundargerð og hún samþykkt.

 2. Innsend erindi:

  1. Frístundaráðsbókanir
   Til upplýsinga.

  2. KFA - Greiðsluáskorun
   Farið yfir greiðsluáskoranir frá KFA til ÍBA og Akureyrarbæjar vegna húsaleigu, rekstrarstyrks og lóttóúthlutunar.

  3. Þór - Ólympískar lyftingar
   Erindi frá Birki Erni Jónssyni um stofnun deildar um ólympískar lyftingar.  Framkvæmdastjóra falið að vinna málið áfram.

 1. Málefni stjórnar: 

  1. Íþróttaþing ÍSÍ, 7. maí 2021
   Farið yfir dagskrá íþróttaþingsins, tillögur og framboð til framkvæmdastjórnar. Ákveðið að aðalfulltrúar ÍBA sitji þingið saman í fundaraðstöðu ÍBA.

  2. KFA
   Farið yfir stöðu mála gagnvart bókhaldi félagsins.  Ákveðið að boða formann og gjaldkera til fundar ásamt formanni og framkvæmdastjóra ÍBA og fulltrúa frá Enor.

  3. Aðalfundir 2021
   KA - Skýrsla af aðalfundi.
   Erlingur var fulltrúi ÍBA og fór hann yfir það helsta sem fram kom á aðalfundi KA.
   SKA - Fundarboðun 25. maí kl. 20.
   Formaður ÍBA mætir á fundinn.

 1. Önnur mál:
  Engin önnur mál

 2. Tillögun næsta fundar. 
  Næsti fundur verður 7. júní kl. 16.30.

 3. Fundarslit kl. 18.43.