Stjórn: Starfsmaður:
Geir Kr. Aðalsteinsson, formaður Helga Björg Ingvadóttir, framkvæmdastjóri
Birna Baldursdóttir, varaformaður
Jón Steindór Árnason, fjarverandi
Ómar Kristinsson,
Sigrún Árnadóttir,
María Aldís Sverrisdóttir, varamaður,
Jóna Jónsdóttir, varamaður
Fundur settur
Fundargerð síðasta fundar - Fundargerð samþykkt
Innsend erindi:
Fræðslu- og lýðheilsuráðsbókanir:
Fundur Fræðslu- og lýðheilsuráðs 11. mars 2024
Fundur Fræðslu- og lýðheilsuráðs 25. mars 2024
Til upplýsinga
Málefni stjórnar:
Ársþing ÍBA 2024, undirbúningur
Formaður og framkvæmdastjóri eru langt komin með undirbúning fyrir þingið sem mun fara fram á Jaðri þriðjudaginn 16. apríl. Kjörbréf og ársreikningur ÍBA verða send aðildarfélögum viku fyrir þing.
Enn eiga mörg aðildarfélög eftir að skila inn ársskýrslu til ÍBA.
Önnur mál:
Erindi barst frá aðildarfélagi hvort til væru samræmdar reglur varðandi mótsferðir þegar veðurviðvaranir eru í gangi. Engar slíkar reglur eru til en lagt til að þetta verði rætt á næsta formannafundi.
Tilhögun næsta fundar
Næsti fundur er áætlaður 6. maí kl. 16:30.
Fundarslit kl. 18:20